Fréttir



1.7.2010 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA júlí 2010

GAMMA: GBI hækkaði um 2,12% í júní. Hafa óverðtryggð bréf nú skilað 13,28% ávöxtun á árinu samanborið við 7,83% ávöxtun verðtryggðra bréfa.

Nánar

1.7.2010 Skoðun : Baksýnisspegillinn og vaxtákvarðanir

Gísli Hauksson og Agnar Tómas Möller fjalla um þá staðreynd að raunstýrivextir Seðlabankans hafa verið mjög háir síðustu misserin.

Nánar

21.6.2010 Skoðun : Björtu hliðarnar

Agnar Tómas Möller skrifar um nokkra jákvæða punkta í efnahagsmálum þjóðarinnar í grein í Viðskiptablaðinu.

Nánar

17.6.2010 Skoðun : „Það er alltaf rétti tíminn til að eiga ríkisskuldabréf“

Í Morgunblaðinu í dag birtist viðtal við Valdimar Ármann þar sem fjallað er um skuldabréf og skuldabréfasjóði sem fjárfestingarkosti.

Nánar

1.6.2010 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA júní 2010

GAMMA: GBI hækkaði um 1,81% í maí. Þriðja mánuðinn í röð betri ávöxtun af óverðtryggðum bréfum.

Nánar

21.5.2010 Skoðun : Uppboðsmarkaður með gjaldeyri léttir á stöðunni

Í dag birtist viðtal við Valdimar Ármann á visir.is um nytsemi uppboðsmarkaðar með gjaldeyri til að létta á „óþolinmóðu“ fjármagni.

Nánar

3.5.2010 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA maí 2010

Skuldabréfavísitala GAM Management, GAMMA GBI, hækkaði um 2,07% í apríl. 

Nánar

5.4.2010 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA apríl 2010

Skuldabréfavísitala GAMMA, GAMMA: GBI, hækkaði um 0,74% í mars. Mun meiri ávöxtun var af óverðtryggðum bréfum og hækkaði GAMMAxi: Óverðtryggt um 2,98% en GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,13%.

Nánar

31.3.2010 Skoðun : Þjáist Ísland af hollensku veikinni?

Valdimar Ármann fjallar um það hvernig Ísland gæti hafa verið smitað af hollensku veikinni. Hagstjórn og peningastefna tók ekki tillit til hennar og leyfði hömlulaust innflæði á ódýru erlendu lánsfjármagni með tilheyrandi styrkingu á raungengi.

Nánar

26.3.2010 Skoðun : Tálsýn Seðlabankans

Í pistli GAMMA er fjallað um ræðu Más Guðmundssonar Seðlabankastjóra sem hann flutti í gær á ársfundi Seðlabankans. Ýmislegt athyglivert kom þar fram en þó fátt sem svaraði þeirri gagnrýni sem við höfum haldið fram á stefnu Seðlabankans á síðustu misserum.

Nánar
Síða 3 af 5

Eldri fréttir