Fréttir



7.1.2019 : Vísitölur GAMMA - yfirlit yfir árið 2018

Ávöxtun á íslenskum fjármálamarkaði, mæld með Markaðsvísitölu GAMMA, var 3,7% á nýliðnu ári. Allar vísitölur GAMMA hækkuðu á árinu nema hlutabréfavísitalan og báru verðtryggð ríkisskuldabréf hæstu ávöxtunina yfir árið eða 8,0%. Vægi fyrirtækjaskuldabréfa vex úr 14,3% í 19,1% af markaðnum í Markaðsvísitölu GAMMA á meðan vægi óverðtryggðra ríkisskuldabréfa lækkar.

Nánar

2.1.2019 : Breyting á samsetningu hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning hlutabréfavísitölu GAMMA tók breytingum um mánaðamótin. Frá og með 2. janúar 2019 bætist Sýn við vísitöluna á meðan Sjóvá og Heimavellir detta út.

Nánar

2.1.2019 : 600 milljónir á mánuði

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, bendir á í grein í Markaðnum að stærsta kjarabót almennings á næstu árum muni felast í lægri vöxtum og verðbólgu.

Nánar

18.12.2018 : Vísbending - Yfirskot eða aðlögun?

Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur hjá GAMMA í London, skrifar í Vísbendingu um gengisþróun síðustu ára og veikingu krónunnar á haustmánuðum 2018.

Nánar

5.12.2018 : Vísitölur GAMMA nóvember 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,46% í nóvember og nam meðaldagsveltan 9,2 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 13,9 milljarða og er 2.849 milljarðar

Nánar

20.11.2018 : Samið um kaup Kviku á GAMMA

Undirritað hefur verið samkomulag um kaup Kviku banka hf. á öllu hlutafé GAMMA Capital Management hf.

Nánar

14.11.2018 : Tíðindaríkir haustmánuðir

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, fjallar um viðburðaríka haustmánuði; lækkun bindiskyldunnar, hækkun stýrivaxta, og raunvaxtastigið eins og það birtist fyrirtækjum og almenningi

Nánar

1.11.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA október 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,10% í október og nam meðaldagsveltan 6,0 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 26,2 milljarða og er 2.830 milljarðar

Nánar

30.10.2018 Gallerý : Georg Guðni í Gallery GAMMA

Nú hefur opnað einkasýning á verkum Georgs Guðna á tveimur stöðum; í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu 4 og Gallery GAMMA í Garðastræti 37 og verður opin til 1. desember 2018.

Nánar

2.10.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA september 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,26% í september og nam meðaldagsveltan 5,8 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 8,3 milljarða og er 2.804 milljarðar. 

Nánar
Síða 2 af 10

Eldri fréttir