Fréttir



22.3.2018 Starfsemi : Viðskiptablaðið: Vala nýr framkvæmdastjóri Framtíðarinnar

Vala Halldórsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Framtíðarinnar, segir mikla þörf hafa verið fyrir viðbótarhúsnæðislán fyrirtækisins. Félagið hyggst senn bjóða upp á brúarlán fyrir fasteignakaupendur sem ekki hafa selt eigin fasteign. 

Nánar

21.3.2018 Skoðun : Fréttablaðið: Hvað varð um fjórfrelsið?

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA skrifar grein í Fréttablaðið um vaxtastefnu Seðlabankans, innflæðishöft og afnám fjórfrelsisins

Nánar

16.3.2018 Skoðun : Morgunblaðið: Ósammála Seðlabankanum um áhrif bindiskyldu á vaxtastig

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, er ósammála Má Guðmundssyni seðlabankastjóra um hver áhrif svokallaðrar „sérstakrar bindiskyldu á innflæði erlendis fjármagns“ séu á vaxtastig í landinu.

Nánar

15.3.2018 Skoðun : Fréttablaðið: Gefa lítið fyrir svör seðlabankastjóra

Forstjóri GAMMA segir bankann koma í veg fyrir æskilega fjárfestingu. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins kallar eftir því að stjórnendur Seðlabanka Íslands greini skaðsemi innflæðishaftanna. Tölvupóstur Seðlabankans til valinna viðtakenda olli titringi

Nánar

14.3.2018 Samfélagsmál : GAMMA Reykjavíkurskákmótið áfram í Hörpu til ársins 2021

GAMMA verður aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu árin 2019-21. Það var tilkynnt við upphaf áttundu og næstsíðustu umferð mótsins í gær.

Nánar

13.3.2018 Starfsemi Útgáfa : Erlendir fjárfestar geti stuðlað að sjálfbærum vexti í ferðaþjónustu

Margvísleg tækifæri felast í aðkomu erlendra fjárfesta að fjármögnun innviða og reksturs ferðaþjónustu á Íslandi, en greinin er nú óðum að verða fullvaxta eftir öra fjölgun ferðamanna undanfarin ár, að því er fram kemur í nýrri skýrslu GAMMA Ráðgjafar

Nánar

9.3.2018 Samfélagsmál : Evrópumótið í Fischer-slembiskák fer fram í dag

Mótið byrjar í dag í Hörpu á 75 ára afmælisdegi Fischers. Menntamálaráðherra setur mótið. 

Nánar

7.3.2018 Starfsemi : Gísli Hauksson lætur af störfum hjá GAMMA

Gísli Hauksson fv. forstjóri og annar stofnenda GAMMA hefur látið af störfum hjá fyrirtækinu. Engin breyting verður á hluthafahópi GAMMA.

Nánar

5.3.2018 Samfélagsmál : Reykjavíkurskákmótið - minningarmót um Bobby Fischer

GAMMA Reykjavíkurskákmótið – minningarmót um Bobby Fischer fer fram í Hörpu dagana 6.-14. mars.

Nánar

2.3.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA febrúar 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,8% í febrúar og nam meðaldagsveltan 7,2 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 1 milljarð og er 2.798 milljarðar. 

Nánar
Síða 4 af 6

Eldri fréttir