Fréttir



Skuldabréfavísitalna GAMMA september 2014

1.10.2014 Vísitölur

Heildarvísitalan, GAMMA: GBI, hækkaði um 0,6% í september. Verðtryggða vísitalan GAMMAi hækkaði um 0,3% og óverðtryggðra vísitalan GAMMAxi hækkaði um 1,3%.

Heildarvísitalan, GAMMA: GBI, hækkaði um 0,6% í september. Verðtryggða vísitalan GAMMAi hækkaði um 0,3% og óverðtryggða vísitalan GAMMAxi hækkaði um 1,3%.

Gefin voru út bréf í flokkum RIKB16, RIKB20 og RIKB31 í septembermánuði. Hlutfall óverðtryggðra bréfa hækkaði um 0,9 prósentustig og er nú 32,1%. Þess má geta að hlutfall óverðtryggðra bréfa í heildarvísitölunni hefur aldrei verið hærra yfir mánaðamót. Markaðsverðmæti skuldabréfa í vísitölunni hækkaði um 23 milljarða og er nú 1.424 milljarðar. Líftími vísitölunnar lækkar um 0,1 og er 8,0 ár.

Mánaðaryfirlitið með ítarlegri upplýsingum má finna hér.

Þeir sem vilja fá vísitölugildi send daglega í tölvupósti vinsamlegast látið okkur vita á emaili gamma@gamma.is eða síma 519-3300.

Senda grein