FréttirSkuldabréf skjól á óvissutímum

Frétt í Morgunblaðinu

31.12.2009 Starfsemi Vísitölur

Í grein í Morgunblaðinu í dag er farið yfir ávöxtun skuldabréfa á árinu 2009. Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 17% á árinu sem er að líða. Mesta eftirspurnin eftir óverðtryggðum bréfum í fyrstu en samhliða vaxandi verðbólguvæntingum færðu fjárfestar sig í verðtryggð bréf.

Frétt í Morgunblaðinu 31. desember 2009 þar sem farið er yfir ávöxtun skuldabréfa á árinu 2009 samkvæmt skuldabréfavísitölum GAMMA.

 

Skuldabref-skjol-a-ovissutimum

 

Senda grein