Fréttir



23.7.2009 Skoðun : Sama tegund lána ekki best fyrir alla

Í viðtali við Morgunblaðið bendir Valdimar Ármann á að heppilegast sé á lánamarkaði að lántakar hafi val um verðtryggð eða óverðtryggð lán

Nánar

20.6.2009 Skoðun : Vekur furðu að ekki fleiri skuli fjárfesta í verðtryggðum íbúðabréfum

Í sérblaði um fjármál einstaklinga í Viðskiptablaðinu í dag er m.a. viðtal við Gísla Hauksson.

Nánar

17.6.2009 Skoðun : Grundvöllur myndast fyrir óverðtryggðum húsnæðislánum

Grein eftir Valdimar Ármann um möguleikann á óverðtryggðum húsnæðislánum í ljósi nýtilkominnar útgáfu lengri óverðtryggðra ríkisbréfa frá Lánasýslu Íslands

Nánar

28.5.2009 Skoðun : Óráðlegt að afnema verðtryggingu

Viðtal í Viðskiptablaðinu við Valdimar Ármann um minnkandi vægi, og jafnvel afnám, verðtryggingar.

Nánar

21.5.2009 Skoðun : Verðtrygging sem sjálfsaðhald ríkisstjórna.

VERÐTRYGGING hefur verið við lýði lengi á Íslandi og nær líklega alveg aftur til 1955 en árið 1964 hóf ríkissjóður reglulega útgáfu á verðtryggðum ríkisbréfum. Því virðist oft vera haldið fram að verðtrygging sé séríslenskt fyrirbæri og er það að hluta til rétt.

Nánar

5.5.2009 Vísitölur : Skuldabréfavelta aukist í maí

Heildarviðskipti með skuldabréf í Kauphöll Íslands námu tæpum 103 milljörðum króna í síðasta mánuði sem samsvarar 5,7 milljarða veltu á dag

Nánar

26.3.2009 Skoðun Starfsemi : Með áherslu á skuldabréf

Í Morgunblaðinu í dag birtist viðtal við Gísla Hauksson, framkvæmdastjóra GAM Management hf um starfsemi félagsins og íslenska skuldabréfamarkaðinn.

Nánar

24.3.2009 Starfsemi : GAM Management hf. fær starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða

Starfsleyfi GAM Management hf., tekur til reksturs verðbréfasjóða og annarra sjóða um sameiginlega fjárfestingu, fjárfestingarráðgjafar og vörslu og stjórnun fjármálagerninga í sameiginlegri fjárfestingu.

Nánar

5.3.2009 Skoðun : Leið yfir brattasta hjallann

Í Morgunblaðinu í dag birtist grein eftir Agnar Tómas Möller og Gísla Hauksson um skuldavanda heimilanna.

Nánar
Síða 2 af 2

Eldri fréttir