Fréttir



8.6.2017 Skoðun : Vísbending: Hlutabréfamarkaðurinn - Þróun og áhrifaþættir

Jóhann Gísli Jóhannesson, sjóðstjóri hjá GAMMA fer yfir íslenska hlutabréfamarkaðinn í nýjasta tölublaði Vísbendingar.

Nánar

6.6.2017 Starfsemi Útgáfa : HS Orka hlýtur Energy Globe Award fyrir Auðlindagarðinn

Árið 2015 vann GAMMA Ráðgjöf ítarlega skýrslu um efnahagsleg áhrif Auðlindagarðsins.

Nánar

5.6.2017 Starfsemi : Stefna á áframhaldandi vöxt

Tímaritið Frumkvöðlar, sem Viðskiptablaðið gefur út, birtir viðtal við framkvæmdastjóra Framtíðarinnar um þær breytingar sem eru að eiga sér stað á fjármálamarkaði og þær nýjungar sem félagið býður upp á.

Nánar

2.6.2017 Vísitölur : Vísitölur GAMMA maí 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,6% í maí og nam meðaldagsveltan 7,1 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 45 milljarða og er 2.761 milljarðar.

Nánar

2.6.2017 Vísitölur : Ný skuldabréf tekin inn í Vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa

Samsetning Vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa er endurstillt mánaðarlega með tilliti til samsetningar vísitölunnar, þar sem of stutt skuldabréf detta út og nýjum skuldabréfum með viðskiptavakt er hleypt inn. Að þessu sinni er tveimur nýjum skuldabréfum bætt við vísitöluna - REGINN290547 og ISLA CBI 30.

Nánar

1.6.2017 Skoðun : Er kominn tími á að fjárfesta erlendis?

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA Capital Management skrifar um mikilvægi erlendra fjárfestinga.

Nánar

30.5.2017 Samfélagsmál : Hilmir Freyr meistari Skákskóla Íslands 2017

Hilmir Freyr Heimisson vann glæsilegan sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands. 

Nánar

25.5.2017 Starfsemi : Helgi Bergs stýrir starfsemi GAMMA í Sviss

Stefnt er að opnun skrifstofu GAMMA í Sviss síðar á þessu ári.

Nánar

23.5.2017 Starfsemi Vísitölur : Góður árangur sjóða GAMMA

Blandaði sjóðurinn Total Return Fund og hlutabréfasjóðurinn Equity hafa skilað mjög góðri ávöxtun undanfarin misseri. 

Nánar

18.5.2017 Skoðun : Forstjóri GAMMA ræðir um vaxtalækkun Seðlabankans

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA Capital Management, fjallar um vaxtalækkanir í viðtali við Viðskiptablaðið og Morgunblaðið í dag.

Nánar
Síða 7 af 10

Eldri fréttir