Fréttir29.6.2017 Skoðun : Innflæðishöft auka fjármögnunarkostnað

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, ræddi við Viðskiptablað Morgunblaðsins um áhrif innflæðishaftanna og afleiðingar af því að þau voru hert í vikunni.

Nánar

29.6.2017 Skoðun : The New York Times: Red Hot Iceland Keeps Some Investors Out in the Cold

Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur á Lundúnaskrifstofu GAMMA, segir lesendum New York Times frá nýjum sjóðum GAMMA, en þeir hafa gert erlendum fjárfestum auðveldara um vik að fjárfesta í íslensku efnahagslífi.

Nánar

27.6.2017 Vísitölur : Skeljungur bætist við Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA tekur breytingum um mánaðamótin, en frá og með 1. júlí 2017 bætist Skeljungur við vísitöluna.

Nánar

25.6.2017 Samfélagsmál : GAMMA styrkir Reykjavík Midsummer Music

Reykjavík Midsummer Music er margverðlaunuð tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar sem haldin er í Hörpu í kringum sumarsólstöður í júní nú í sjötta sinn. 

Nánar

21.6.2017 Starfsemi : Efnahagsráðgjöf GAMMA: Yfirburðar þekking á efnahagsmálum

GAMMA Ráðgjöf hefur frá stofnun félagsins unnið að efnahagsráðgjöf og greiningum fyrir stjórnvöld, sjóði, sveitarfélög, fyrirtæki og erlenda aðila. 

Nánar

19.6.2017 Skoðun : Vísbending: Ábati erlendrar eignadreifingar á haftatímanum 2009-2017

Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur hjá GAMMA, skrifar í nýjasta tölublaði Vísbendingar um ábata erlendrar eignadreifingar. 

Nánar

15.6.2017 Starfsemi : Haukur Þór og Friðjón til liðs við GAMMA

Nýjum starfsmönnum fylgir umfangsmikil reynsla af fjármálamörkuðum.

Nánar

14.6.2017 Skoðun Útgáfa : Innviðafjárfestingar á Íslandi í sögulegu lágmarki

Sölvi Blöndal, hagfræðingur hjá GAMMA, ræðir hversu nauðsynlegt er að ráðast í innviðafjárfestingar.

Nánar

11.6.2017 Samfélagsmál : GAMMA aðalstuðningsaðili sýningar Ragnars Kjartanssonar í Listasafni Reykjavíkur

GAMMA Capital Management er aðalstuðningsaðili sýningarinnar Guð hvað mér líður illa, eftir Ragnar Kjartansson í Listasafni Reykjavíkur

Nánar

8.6.2017 Skoðun : Vísbending: Hlutabréfamarkaðurinn - Þróun og áhrifaþættir

Jóhann Gísli Jóhannesson, sjóðstjóri hjá GAMMA fer yfir íslenska hlutabréfamarkaðinn í nýjasta tölublaði Vísbendingar.

Nánar
Síða 1 af 2

Eldri fréttir