Fréttir



26.7.2013 Starfsemi : 17% ársávöxtun á GAMMA: Total Return Fund

Góð ávöxtun hefur verið á skulda- og hlutabréfamarkaði undanfarnar vikur og hefur GAMMA: Total Return Fund notið góðs af; nemur mánaðarávöxtun sjóðsins 3,4%. Síðastliðna 12 mánuði hefur ávöxtun sjóðsins verið tæplega 17% en á sama tíma hefur verðbólga verið 3,8%.

Nánar

1.7.2013 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA júní 2013

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir júlí.

Nánar

26.6.2013 Starfsemi : Ellert Arnarson hefur störf hjá GAMMA

Ellert Arnarson, B.Sc. í stærðfræði og M.Sc. í fjármálahagfræði hóf nýverið störf hjá GAMMA.

Nánar

25.6.2013 Skoðun : Five years on, a change of heart in Iceland?

Dr. Ásgeir Jónsson, lektor í hagfræði við Háskóla Íslands og efnahagsráðgjafi GAMMA, skrifaði nýverið grein í Deutsche Welle um stjórnmálaástandið á Íslandi og stöðu hagkerfisins.

Nánar

24.6.2013 Vísitölur : Endurskoðun á samsetningu Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA hefur verið endurskoðuð en það er gert ársfjórðungslega. Þetta er fyrsta endurskoðun vísitölunnar síðan dagleg birting á henni hófst í maí síðastliðinn.

Nánar

11.6.2013 Starfsemi Vísitölur : Vísitölur GAMMA og Vísitölusjóður GAMMA

Allt frá árinu 2009 hefur GAMMA veitt fjárfestum endurgjaldslausan aðgang að vísitölum GAMMA um skuldabréfamarkaðinn og nú nýverið hlutabréfamarkaðinn. Eru vísitölur GAMMA liður í því að stuðla að gagnsæi og framþróun á íslenskum verðbréfamarkaði.

Nánar

7.6.2013 Starfsemi Vísitölur : Umfjöllun um Hlutabréfavísitölu GAMMA

Hlutabréfavísitala GAMMA sem var opinberuð nýlega hefur hlotið víðtæka athygli.

Nánar

4.6.2013 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA júní 2013

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok maí, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir júní.

Nánar

30.5.2013 Starfsemi Vísitölur : Hlutabréfavísitala GAMMA

GAMMA hefur hafið opinbera birtingu á Hlutabréfavísitölu GAMMA. Er hún kærkomin viðbót við Skuldabréfavísitölu GAMMA, sem hefur verið reiknuð og birt endurgjaldslaust frá árinu 2009. Vísitölur GAMMA eru okkar framlag til að byggja upp og auka gagnsæi og skilvirkni á íslenskum fjármálamarkaði.

Nánar

6.5.2013 Starfsemi : Eins árs rekstrarsaga GAMMA: Total Return Fund

GAMMA: Total Return Fund (TRF) hefur verið starfræktur í 1 ár og var ávöxtun hans á fyrsta rekstrarárinu 15,9% að nafnvirði eða 12,2% að raunvirði. Sjóðurinn er rafrænt skráður og opinn fyrir almenna fjárfesta.
Nánar
Síða 3 af 5

Eldri fréttir