FréttirEfnahagslegt frelsi á Íslandi

9.10.2012 Skoðun

Gísli Hauksson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri GAMMA, hélt nýverið erindi um niðurstöðu vísitölu efnahagsfrelsis (e. Economic Freedom Index) fyrir Ísland.

Mikilvægi efnhagsfrelsis og ástæður falls Íslands á listanum

Þann 17.september var kynnt niðurstaða vísitölu efnahagsfrelsis fyrir Ísland. RSE stóð fyrir fundinum þar sem umræðuefnið var mikilvægi efnahagsfrelsis og áhrif og ástæður þess að Ísland hefur fallið niður listann. Á síðustu árum hefur Ísland fallið úr 9. sæti í það 65.

Á fundinum héldu framsögu dr. Malcolm Walker, fyrrverandi forstöðumaður Fraser stofnunarinnar og Gísli Hauksson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri GAMMA.

Glærur vegna erindis Gísla má finna hér.

Senda grein