FréttirÁramótaauglýsing GAMMA

8.1.2018 Samfélagsmál

Glæsilegt myndband af hljóðfæraleikurum Sinfóníuhljómsveitarinnar spila verkið Í höll Dofrakonungs

GAMMA fagnar tíu ára afmæli í ár. Af því tilefni viljum við minna á langt og farsælt samstarf okkar við Sinfóníuhljómsveit Íslands en GAMMA er aðalstyrktaraðili hljómsveitarinnar.

Áramótaauglýsing okkar, sem frumsýnd var á gamlárskvöld, sýnir hljóðfæraleikara Sinfóníunnar og fleiri undirbúa flutning á verkinu Í höll Dofrakonungs úr Pétri Gauti eftir Edvard Grieg. 

Hér má sjá lengri útgáfu af þessu skemmtilega myndbandi.

 

 

Senda grein