Fréttir



9.11.2017 Skoðun : Innflæðishöft Seðlabankans bíta of fast

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA á Íslandi, segir innflæðishöft stýra fjárfestingum erlendra aðila í hlutabréfakaup umfram fjárfestingar í skuldabréfum.

Nánar

8.11.2017 Starfsemi : GAMMA: Iceland Fixed Income Fund tilnefndur til evrópskra sjóðaverðlauna

Fagfjárfestasjóðurinn GAMMA: Iceland Fixed Income Fund (GAMMA: IFIF) hefur verið tilnefndur til evrópsku sjóðaverðlaunanna HFR European Performance Awards 2017.

Nánar

7.11.2017 Skoðun : Mikil tækifæri í Bretlandi

„Bretar eru uppteknari af árangri landsliðsins og uppgangi ferðaþjónustunnar en hruninu,“ sagði Gísli Hauksson á vel sóttum morgunverðarfundi GAMMA og Bresk-íslenska viðskiptaráðsins um fjárfestingarumhverfið í Bretlandi.

Nánar

1.11.2017 Vísitölur : Vísitölur GAMMA október 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 2,04% í október og nam meðaldagsveltan 6,1 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 40 milljarða og er 2.787 milljarðar.

Nánar

1.11.2017 Skoðun : Markaðurinn: Hversu mikið eiga lífeyrissjóðirnir af innlendum hlutabréfum?

Jóhann Gísli Jóhannesson, sjóðstjóri hjá GAMMA, skrifar í Markaðinn um eign lífeyrissjóðanna á innlendum hlutabréfum

Nánar

31.10.2017 Skoðun : Fjárfestingar erlendis: Heimurinn er undir

Greinin byggir á fyrirlestri Gísla Haukssonar, stjórnarformanns GAMMA á málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar í Tjarnarbíói þann 12. september síðastliðinn

Nánar

30.10.2017 Skoðun Starfsemi : Starfsfólk GAMMA áberandi í umræðu um efnahagsmál

Starfsfólk GAMMA hefur ávallt tekið virkan þátt í umræðum um efnahagsmál og önnur samfélagsmál, bæði í ræðu og riti. Hér er samantekt yfir þátttöku starfsmanna í umræðunni síðustu mánuði ársins 2017.

Nánar

24.10.2017 Samfélagsmál Starfsemi Útgáfa : GAMMA stendur fyrir útgáfu bókar um framfarir

Bókin Framfarir eftir sænska sagnfræðinginn Johan Norberg er komin út í íslenskri þýðingu á vegum GAMMA og Almenna bókafélagsins.

Nánar

19.10.2017 Skoðun : Ísland – stefnir í lengsta hagvaxtarskeið frá stofnun lýðveldisins

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, ber saman núverandi hagvaxtarskeið við stöðu hagkerfisins árið 2007 og segir í rauninni fátt líkt.

Nánar

19.10.2017 Skoðun Starfsemi : Vöruþróun er lykillinn

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, segir í viðtali við Viðskiptablaðið fyrirtækið hafa haft mikla trú á fjárfestingum í íslenska hagkerfinu. 

Nánar
Síða 10 af 10

Eldri fréttir