Fréttir



17.8.2016 Starfsemi : Tækifæri til fjárfestinga erlendis

Fjármála- og efnahagsráðuneytið greindi frá því í gær að frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu og til gjaldeyrisviðskipta myndi aukast verulega samkvæmt nýju frumvarpi.

Nánar

11.8.2016 Skoðun : Vaxtaparadís norðursins

„Forsendur Seðlabankans hafa ekki staðist, verðbólgan sem átti að koma, kom ekki," segir Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri hjá GAMMA, í grein í viðskiptablaði Morgunblaðsins.

Nánar

8.8.2016 Starfsemi : GAMMA í London fær starfsleyfi frá breska fjármálaeftirlitinu

Breska fjármálaeftirlitið (FCA), veitti GAMMA Capital Management Limited sjálfstætt starfsleyfi til að veita fjármálaþjónustu í Bretlandi síðastliðinn föstudag. 

Nánar

4.8.2016 Starfsemi : Ávöxtun lausafjársjóðarins GAMMA: LIQUID

Lausafjársjóðurinn GAMMA: LIQUID hefur skilað 3,08% ávöxtun síðastliðna 6 mánuði.

Nánar

2.8.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA júlí 2016

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 1,3% í júlí og nam meðaldagsveltan 4,8 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan lækkaði um 0,2% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 0,3% og Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 3,6%.

Nánar

28.7.2016 Skoðun : Setja á höft í stað þess að aflétta þeim

Agnar Tómas Möller sjóðstjóri hjá GAMMA og sérfræðingur á skuldabréfamarkaði gagnrýnir innstreymishöft Seðlabankans í viðtali við Morgunblaðið. 

Nánar

21.7.2016 Skoðun Starfsemi : Jafnræðis ekki gætt við meðhöndlun sparnaðarforma í gjaldeyrishöftum

Gísli Hauksson forstjóri GAMMA Capital Management hf. sendi í gær bréf til Seðlabanka Íslands og afrit sent á Fjármálaráðuneytið.

Nánar

11.7.2016 Starfsemi : Mjög góður árangur GAMMA: Total Return Fund

Þrátt fyrir erfiðar aðstæður á mörkuðum á fyrri hluta ársins skilaði blandaði sjóðurinn Total Return Fund mjög góðri ávöxtun á tímabilinu eða alls 6,6% ávöxtun á fyrstu 6 mánuðum ársins.

Nánar

5.7.2016 Starfsemi : Góð ávöxtun hlutabréfasjóðs GAMMA

GAMMA: Equity Fund skilaði bestu ávöxtun hlutabréfasjóða á fyrri helmingi ársins.

Nánar

1.7.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA júní 2016

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 1,1% í júní og nam meðaldagsveltan 6,7 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan lækkaði um 0,8% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,5% og Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 2,2%.

Nánar
Síða 5 af 8

Eldri fréttir