Fréttir



24.1.2018 Starfsemi : Stofnun samtaka fjártæknifyrirtækja

Framtíðin lánasjóður er stofnmeðlimur Samtaka fjártæknifyrirtækja sem stofnuð voru síðastliðinn föstudag. Framtíðin er í eigu sjóðs í stýringu hjá GAMMA. 

Nánar

17.1.2018 Starfsemi : GAMMA CREDIT hefur náð 10,0 milljörðum króna

GAMMA CREDIT hefur nú náð 10,0 mö.kr. að stærð. Í lok árs 2016 námu eignir sjóðsins 8,8 mö. kr. og stækkaði sjóðurinn því um 1,2 ma. kr. síðan.

Nánar

16.1.2018 Starfsemi : Góð viðbrögð við skuldabréfaútboði Almenna leigufélagsins

Lækkun fjármagnskostnaðar og undirbúningur fyrir skráningu á markað gengur samkvæmt áætlun.

Nánar

16.1.2018 Skoðun : Vísbending: Höft á Íslandi orðin hluti af hagstjórn

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA skrifar um höft á Íslandi sem hluta af hagstjórn Seðlabanka Íslands í grein í Vísbendingu á dögunum.

Nánar

10.1.2018 Starfsemi : Almenna leigufélagið endurfjármagnar skuldir

Skuldabréfaútboð í næstu viku – lánasamningar við innlend og erlend fjármálafyrirtæki – veruleg lækkun fjármagnskostnaðar.

Nánar

9.1.2018 Skoðun Vísitölur : Góður gangur á fjármálamarkaði í fyrra

Dagleg heildarvelta með verðbréf í Markaðsvísitölu GAMMA var að meðaltali 6,6 milljarðar króna í fyrra. Árleg ávöxtun nam 7,6%.

Nánar

8.1.2018 Samfélagsmál : Áramótaauglýsing GAMMA

Glæsilegt myndband af hljóðfæraleikurum Sinfóníuhljómsveitarinnar spila verkið Í höll Dofrakonungs

Nánar

5.1.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA - yfirlit yfir árið 2017

Ávöxtun á íslenskum fjármálamarkaði, mæld með Markaðsvísitölu GAMMA, var 7,6% á nýliðnu ári. Allar Vísitölur GAMMA hækkuðu á árinu og báru verðtryggð ríkisskuldabréf hæstu ávöxtunina yfir árið eða 11,6%. Hlutabréf og skuldabréf fyrirtækja eru nú 41,5% af markaðnum í Markaðsvísitölu GAMMA og helst það hlutfall frekar stöðugt frá síðasta ári.

Nánar

2.1.2018 Vísitölur : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA tók breytingum um áramótin. Frá og með 2. janúar 2018 falla tryggingafélögin TM og Sjóvá úr vísitölunni. 

Nánar

2.1.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA desember 2017

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 0,09% í desember og nam meðaldagsveltan 4,9 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar lækkaði um 73 milljarða og er 2.744 milljarðar.

Nánar
Síða 6 af 6

Eldri fréttir