Fréttirgamma.is tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna

21.1.2015 Starfsemi

Nýr og betrumbættur vefur GAMMA var tilnefndur sem aðgengilegasti vefurinn á íslensku vefverðlaununum fyrir árið 2014.

Nýr og betrumbættur vefur GAMMA var tilnefndur sem Aðgengilegasti vefurinn á íslensku vefverðlaununum fyrir árið 2014.

Sjö manna dómnefnd skipuð sérfræðingum í vefmálum vann úr þeim tæplega 140 verkefnum sem send voru inn að þessu sinni. Íslensku vefverðlaunin verða síðan afhent 30. janúar næstkomandi

Frekari upplýsingar um verðlaunin og þá sem voru tilnefndir má finna á heimasíðu Samtaka vefiðnaðarins http://svef.is/ 

Senda grein