Fréttir



7.3.2014 Skoðun : Skuldabréf fyrirtækja sækja í sig veðrið

Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, skrifar um þann vöxt sem hefur átt sér stað í útgáfu skuldabréfa án ríkisábyrgðar á síðustu misserum.

Nánar

6.3.2014 Skoðun Starfsemi : Klassískt leigufélag að Skandínavískri fyrirmynd

Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA, segir að markmið fjárfestinga íbúðasjóða félagsins í nýbyggingum sé að mæta þörfinni eftir minni íbúðum.

Nánar

4.3.2014 Vísitölur : Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa og Hlutabréfavísitala GAMMA

Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 1,1% í febrúar. Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 5,0% á sama tíma.

Nánar

4.3.2014 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA mars 2014

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok febrúar, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir mars 2014.

Nánar

25.2.2014 Starfsemi : GAMMA í 63.sæti framúrskarandi fyrirtækja árið 2013

GAMMA er í 63. sæti framúrskarandi fyrirtækja árið 2013 samkvæmt mati Creditinfo á styrk og stöðugleika. Í flokknum meðalstór fyrirtæki er GAMMA í 5.sæti.

Nánar

24.2.2014 Starfsemi : GAMMA flytur starfsemi sína á Garðastræti 37

GAMMA hefur flutt starfsemi sína á Garðastræti 37. Um er að ræða stærra húsnæði sem gerir félaginu enn betur kleift að sinna vaxandi starfsemi sinni og taka vel á móti viðskiptavinum.

 

Nánar

22.2.2014 Skoðun : Eyða þarf sem fyrst óvissunni um Seðlabankann

Brýnt er að ríkisstjórnin eyði sem fyrst óvissunni um Seðlabankann segir Valdimar Ármann, hagfræðingur og framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, í viðtali við Fréttastofu Sjónvarps.

Nánar

3.2.2014 Vísitölur : Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa og Hlutabréfavísitala GAMMA

Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 0,4% í janúar. Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 2,3% á sama tíma.

Nánar

3.2.2014 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA febrúar 2014

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok janúar, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir febrúar 2014.

Nánar

7.1.2014 Starfsemi : Ávöxtun GAMMA: Total Return Fund 2013 var 19,6%

GAMMA: Total Return Fund  er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir í mörgum eignaflokkum. Sjóðurinn er opinn jafnt almennum fjárfestum sem og fagfjárfestum. 

Nánar
Síða 4 af 5

Eldri fréttir