Fréttir



Málþing um íbúðir og íbúðahverfi framtíðar

21.5.2014 Skoðun

Áhugavert málþing fer fram um helgina um íbúðir og íbúðahverfi framtíðarinnar. Meðal bakhjarla málþingsins má nefna Upphaf fasteignafélag sem er í eigu Novus, fagfjárfestasjóðs um nýbyggingar í rekstri hjá GAMMA.

Hæg breytileg átt

Á laugardaginn 24.maí  fer fram áhugavert málþing um íbúðir og  íbúðahverfi framtíðarinnar í Reykjavík.

Málþingið ætti að vera sérlega áhugavert fyrir áhugamenn sem og sérfræðinga um framtíðaruppbyggingu í höfuðborginni og nágrannasveitarfélögum.

Meðal bakhjarla ráðstefnunnar er Upphaf fasteignafélag, meðal annarra bakhjarla má nefna Reykjavíkurborg, Félagsbústaði, Búseta, Félagsstofnun stúdenta, Velferðarráðuneytið, Samtök Iðnaðarins o.fl.

Um Upphaf fasteignafélag

Upphaf stendur að byggingu rúmlega 850 íbúða í öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða vandaðar íbúðir á hagkvæmu verði.

Upphaf er í eigu Novus, fagfjárfestasjóðs í rekstri hjá GAMMA.

Allar frekari upplýsingar um Upphaf eða Novus veitir Lýður Þór Þorgeirsson, framkvæmdastjóri sérhæfðra fjárfestinga hjá GAMMA.

Senda grein