FréttirBindiskylda ,,hollari" en vaxtahækkun

14.5.2014 Skoðun

Morgunblaðið fjallar um erindi Dr. Ásgeirs Jónssonar, efnahagsráðgjafa GAMMA, um bindiskyldu.

Í ítarlegri umfjöllun í Morgunblaðinu í dag um erindi Dr. Ásgeirs Jónssonar efnahagsráðgjafa GAMMA um bindiskyldu kemur fram að beiting bindiskyldu gæti auðveldað gjaldeyrisforðasöfnun.

Senda grein