Fréttir



Aftur til fortíðar? Er stýring peningamagns með bindiskyldu framtíðin?

13.5.2014 Skoðun

Erindi Dr. Ásgeirs Jónssonar, efnahagsráðgjafa GAMMA og lektors við Háskóla Íslands, á ráðstefnu sem haldin var í tilefni af níræðisafmæli Jóhannesar Nordals.

Í tilefni af níræðisafmæli Jóhannesar Nordals hélt Hagfræðideild Háskóla Íslands og Seðlabanki Íslands ráðstefnu.

Dr. Ásgeir Jónsson efnahagsráðgjafi GAMMA hélt þar erindi um notkun bindiskyldu.

Erindið má finna hér.

Senda grein