Fréttir



17.8.2011 Starfsemi : GAMMA verður samstarfsaðili PIMCO á Íslandi

GAMMA verður samstarfsaðili PIMCO á Íslandi, eins stærsta og virtasta sjóðastýringarfyrirtæki heims.

Nánar

13.8.2011 Skoðun : Skortsölur afhjúpa veikleika

Í viðtali við Ríkisútvarpið ræðir Valdimar Ármann, hagfræðingur og sjóðsstjóri hjá GAMMA, um skortsölu og stöðuna á erlendum fjármálamörkuðum.

Nánar

5.8.2011 Skoðun : Dýpsta kreppa Íslandssögunnar

Í viðtali við Morgunblaðið segir Gísli Hauksson, framkvæmdastjóri GAMMA, að kreppan 2008-2010 sé líklega sú dýpsta í Íslandssögunni. Einnig ræðir hann um verðbólgu og vaxtaþróun á næstunni og vaxtakostnað hins opinbera.

Nánar

1.8.2011 Vísitölur : Einblöðungar verðbréfasjóða GAMMA uppfærðir

Einblöðungar verðbréfasjóða GAMMA hafa verið uppfærðir.

Nánar

2.7.2011 Skoðun : Landsvirkjun gæti orðið hornsteinn íslensks efnahagslífs

Í grein í Morgunblaðinu fjallar Valdimar Ármann hjá GAMMA um nýútkomna skýrslu GAMMA um stöðu og horfur Landsvirkjunar.

Nánar

1.7.2011 Vísitölur : Uppfærðir einblöðungar verðbréfasjóða

Einblöðungar verðbréfasjóða GAMMA hafa verið uppfærðir.

Nánar

1.7.2011 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA júlí 2011

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok júní, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir júlí.

Nánar

28.6.2011 Skoðun Starfsemi Útgáfa : Efnhagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035

Að beiðni Landsvirkjunar skrifaði GAMMA ítarlega skýrslu um efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035.

Nánar

25.6.2011 Skoðun Vísitölur : Umfjöllun um skuldabréfamarkaðinn í Morgunblaðinu

Ítarleg úttekt um skuldabréfamarkaðinn í Morgunblaðinu. Þar er vísað í skuldabréfavísitölur GAMMA til að varpa ljósi á verðbreytingar á markaðnum og nýlega grein eftir Agnar Tómas Möller sjóðsstjóra hjá GAMMA.

Nánar

16.6.2011 Skoðun : Skuldastýring ríkissjóðs eftir hrun

Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri hjá GAMMA, fer yfir í pistli hvernig til hefur tekist í skuldastýringu ríkissjóðs frá hruni og bendir á nokkra vankanta sem þó ætti að vera auðvelt að bæta úr.

Nánar
Síða 3 af 5

Eldri fréttir