Fréttir



26.10.2011 Skoðun : Þak á verðtryggingu?

Umræðan um leiðir til að afnema eða draga úr verðtryggingu á Íslandi hefur á köflum tekið á sig nokkuð ævintýralegan blæ og hefur slíkt snúist um að setja þak á verðtryggingu lána, t.d. miðað við fasta árlega verðbólgu. Agnar Tómas Möller sjóðsstjóri hjá GAMMA fer yfir málið í grein í nýjasta hefti Vísbendingar.

Nánar

4.10.2011 Vísitölur : Uppfærðir einblöðungar Verðbréfasjóðs GAMMA

Einblöðungar Verðbréfasjóðs GAMMA hafa verið uppfærðir.

Nánar

3.10.2011 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA október 2011

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok september, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir október.

Nánar

27.9.2011 Starfsemi : VesturVerk og GAMMA í samstarf um byggingu Hvalárvirkjunar

Orkufyrirtækið VesturVerk ehf. og Vatnsfall, fagfjárfestasjóður á vegum GAMMA, gera samstarfsamning, um fjármögnun á áframhaldandi undirbúningsvinnu vegna allt að 40MW vatnsaflsvirkjunar í Ófeigsfirði á Vestfjörðum.

Nánar

22.9.2011 Samfélagsmál : GAMMA verður aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur á milli Sinfóníuhljómsveitar Íslands og GAMMA þar sem GAMMA verður einn af aðalstyrktaraðilum hljómsveitarinnar fram til ársins 2014.

Nánar

12.9.2011 Starfsemi Útgáfa : Landsvirkjun´s Renewable Energy Potential and its Impact on Iceland´s Economy

English version of an analysis of the outlook for Landsvirkjun to the year 2035 has now been published.

Nánar

9.9.2011 Starfsemi : Stækkun á GAMMA: GOV

Tekin hefur verið ákvörðun um að hækka hámarksstærð GAMMA: GOV úr 7,5ma í 9,0ma.

Nánar

6.9.2011 Skoðun : Gjaldeyrishöft- Er hægt að losa þau?

Gísli Hauksson, framkvæmdastjóri GAMMA, flutti ræðu um gjaldeyrishöftin á hádegisverðarfundi hjá Félagi viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Þar fjallaði hann m.a. um aðdraganda haftanna, hvernig til hefur tekist og framtíðarskipulag peningamála á Íslandi.

Nánar

1.9.2011 Vísitölur : Uppfærðir einblöðungar Verðbréfasjóðs GAMMA

Einblöðungar Verðbréfasjóðs GAMMA hafa verið uppfærðir.

Nánar

1.9.2011 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA september 2011

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok ágúst, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir september.

Nánar
Síða 2 af 5

Eldri fréttir