Fréttir



28.12.2017 Skoðun : Markaðurinn: Ár hinna óvæntu atburða

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, fer yfir óvænta atburði á fjármálamörkuðum á liðnu ári í grein í Markaðnum.

Nánar

21.12.2017 Skoðun : Nauðsynlegt að plana til framtíðar

Ísland er nú komið á þann stað að það þarf að fara að mynda sjálfbært jafnvægi og hugsa til framtíðar, segir Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA á Íslandi, í grein í sérriti Frjálsrar verslunar um 300 stærstu fyrirtæki landsins.

Nánar

14.12.2017 Skoðun : Þóra Helgadóttir í viðtali hjá BBC

Þóra Helgadóttir Frost, hagfræðingur hjá GAMMA í London, var meðal viðmælenda í útvarpsþætti BBC þar sem rætt var um áhrif Brexit á einstaka atvinnugreinar í Bretlandi.

Nánar

22.11.2017 Skoðun : Markaðurinn: Ekkert að öfunda

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, fjallar um öfund Norrænna seðlabankastjóra vegna hins íslenska hávaxtastigs í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins. 

Nánar

9.11.2017 Skoðun : Innflæðishöft Seðlabankans bíta of fast

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA á Íslandi, segir innflæðishöft stýra fjárfestingum erlendra aðila í hlutabréfakaup umfram fjárfestingar í skuldabréfum.

Nánar

7.11.2017 Skoðun : Mikil tækifæri í Bretlandi

„Bretar eru uppteknari af árangri landsliðsins og uppgangi ferðaþjónustunnar en hruninu,“ sagði Gísli Hauksson á vel sóttum morgunverðarfundi GAMMA og Bresk-íslenska viðskiptaráðsins um fjárfestingarumhverfið í Bretlandi.

Nánar

1.11.2017 Skoðun : Markaðurinn: Hversu mikið eiga lífeyrissjóðirnir af innlendum hlutabréfum?

Jóhann Gísli Jóhannesson, sjóðstjóri hjá GAMMA, skrifar í Markaðinn um eign lífeyrissjóðanna á innlendum hlutabréfum

Nánar

31.10.2017 Skoðun : Fjárfestingar erlendis: Heimurinn er undir

Greinin byggir á fyrirlestri Gísla Haukssonar, stjórnarformanns GAMMA á málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar í Tjarnarbíói þann 12. september síðastliðinn

Nánar

30.10.2017 Skoðun Starfsemi : Starfsfólk GAMMA áberandi í umræðu um efnahagsmál

Starfsfólk GAMMA hefur ávallt tekið virkan þátt í umræðum um efnahagsmál og önnur samfélagsmál, bæði í ræðu og riti. Hér er samantekt yfir þátttöku starfsmanna í umræðunni síðustu mánuði ársins 2017.

Nánar

19.10.2017 Skoðun : Ísland – stefnir í lengsta hagvaxtarskeið frá stofnun lýðveldisins

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, ber saman núverandi hagvaxtarskeið við stöðu hagkerfisins árið 2007 og segir í rauninni fátt líkt.

Nánar
Síða 3 af 4

Eldri fréttir