Fjármögnun einkaaðila á innviðum
Gísli Hauksson, hagfræðingur og forstjóri GAMMA, skrifar um þörfina á innviðafjárfestingum hér á landi og mögulega aðkomu einkaaðila að þeim.
Í nýjasta hefti Þjóðmála birtist grein eftir Gísla Hauksson, hagfræðing og forstjóra GAMMA, þar sem hann fjallar um þörfina á innviðafjárfestingum hér á landi og mögulega aðkomu einkaaðila að þeim.
Greinina má lesa með því að smella hér.