FréttirSaga Garðastrætis 37

28.12.2015 Starfsemi

Höfuðstöðvar GAMMA að Garðastræti 37 eiga sér merkilega sögu. Í myndbandi um húsið er stiklað á stóru í 80 ára sögu þess.

,,Hús ættu að bera samtíma sínum vitni" - Gunnlaugur Halldórsson arkitekt

Höfuðstöðvar GAMMA í Garðastræti 37 eiga sér merka sögu. Húsið reis í lok fjórða áratugar síðustu aldar og þótti heldur framúrstefnulegt, enda fúnkisstefnan nýlega farin að ryðja sér til rúms í íslenskri byggingalist. Síðan hefur ýmis konar starfsemi verið þar til húsa, allt frá síldarútvegi til auglýsingagerðar.

Af virðingu við sögu hússins höfum við hjá GAMMA látið gera stutta mynd um starfsemina í húsinu í gegnum árin.

Hægt er að sjá myndbandið með því að smella hér.

 

Senda grein