FréttirÍslensk ríkisskuldabréf - kreppuvörn og arðsöm fjárfesting

8.1.2010 Skoðun

Grein í Frjálsri Verslun.
Meðfylgjandi er grein sem birtist í 10. tölublaði í Frjálsri Verslun um íslensk ríkisskuldabréf. Er hér fjallað í stuttu máli um þróun skuldabréfanna frá 2004 og hversu mikilvægt er að hafa aðgengilegar og gagnsæjar vísitölur til að fylgjast með markaðnum

Meðfylgjandi er grein sem birtist í 10. tölublaði í Frjálsri Verslun um íslensk ríkisskuldabréf.  Er hér fjallað í stuttu máli um þróun skuldabréfanna frá 2004 og hversu mikilvægt er að hafa aðgengilegar og gagnsæjar vísitölur til að fylgjast með markaðnum. 

Skuldabréfavísitölurnar sýna einnig mjög áhugaverðar niðurstöður s.s.:

  • Íslensk ríkisskuldabréf eru góð kreppuvörn og arðsöm fjárfesting.
  • Meðaltalsávöxtun vísitölunnar frá 2005 er 11,8%.
  • Markaðsverðmæti skuldabréfa í vísitölunni er þúsund milljarðar, þ.e. ein billjón króna.
  • Hlutfall óverðtryggðra bréfa hefur vaxið úr 10-15% upp í um 25%.

Hér er greinin.

Senda grein