Fréttir



11.3.2017 Starfsemi : Svipmynd Markaðarins: Forstjóri GAMMA hlustar á Sinfó eða X-ið

Valdimar Ármann nýr forstjóri GAMMA Capital Management sat fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins á dögunum

Nánar

6.3.2017 Samfélagsmál : GAMMA styður listamannasetur í minningu Georgs Guðna

GAMMA verður aðalstyrktaraðili listamannasetursins Berangurs, undir Heklurótum, sem verið er að reisa í minningu listmálarans Georgs Guðna.

Nánar

3.3.2017 Starfsemi : GAMMA Global Invest: Alþjóðleg eignadreifing í einum sjóði

GAMMA Global Invest er nýr sjóður sem er skráður í evrum og gerir almenningi kleift að fjárfesta erlendis. Fjárfestar geta þannig náð markmiðum um alþjóðlega eignadreifingu í einum sjóði. Samstarf við öflugustu fjármálafyrirtæki í heimi tryggir GAMMA Global Invest aðgang að fjölda fjárfestingakosta sem skilar sér í hagkvæmri eignadreifingu, bæði á milli eignaflokka og landssvæða.

Nánar

2.3.2017 Vísitölur : Vísitölur GAMMA febrúar 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,8% í febrúar og nam meðaldagsveltan 8,2 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 0,3% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,2% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 2,1%.

Nánar
Síða 2 af 2

Eldri fréttir