Fréttir



Skuldabréfavísitölur GAMMA mars 2011

1.3.2011 Vísitölur

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok febrúar, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir mars.

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok febrúar, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir mars.

Helstu atriði:

  • Heildarvísitalan, GAMMA: GBI, hækkaði um 0,5% í febrúar.
  • Óverðtryggð bréf lækkuðu skv. GAMMAxi um 1,9% á móti 1,5% hækkun verðtryggðra bréfa skv. GAMMAi.
  • Þrátt fyrir útgáfu í óverðtryggðum bréfum þá lækkaði hlutfall þeirra úr 28,8% í 28,6% vegna lækkandi markaðsverðmætis þeirra.
  • Líftími vísitölunnar hækkaði úr 9,13 árum í 9,19 ár.
  • Meðaldagsvelta febrúar var um 9,6ma (var 10,2ma í janúar).

Mánaðaryfirlitið með ítarlegri upplýsingum má finna hér

Senda grein