Skuldabréfavísitölur GAMMA febrúar 2010
Upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok janúar, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir febrúar.
Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok janúar, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir febrúar. Hlutfallsvigtir eru endurstilltar fyrsta viðskiptadag hvers mánaðar miðað við gengi og stærðir skuldabréfaflokka síðasta viðskiptadags síðastliðins mánaðar.
Helstu atriði janúar:
- GAMMA: GBI hækkaði um 0,44% í janúar.
- Eitt frumútboð ríkisbréfa, RB25, var í janúar og hefur stærð þess nú náð 65ma.
- Hlutfall óverðtryggðra bréfa af heildarstærð skuldabréfamarkaðarins hækkaði um 0,8% í 27,1%
- Heildarmarkaðsverðmæti skuldabréfa í GAMMA: GBI jókst um 13ma í janúar og er nú 1.094ma.
Mánaðaryfirlit - Skuldabréfavísitölur GAMMA febrúar 2010.