FréttirHúsfyllir í nýsköpunarhádegi í Gallery GAMMA

15.9.2015

Fundur um fjármálatækni (e. fintech)

Nýsköpunarhádegi Klak Innovit fór fram í dag, 15. september í Gallery GAMMA. Efni fundarins var nýsköpun og tækniþróun í fjármálum.

Ein­ar Gunn­ar Guðmunds­son, for­svarsmaður ný­sköp­un­ar­mála hjá Ari­on Banka stýrði umræðum og fundarmenn voru þeir Arn­ar Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri Sway, Kristján Freyr Kristjáns­son, fram­kvæmda­stjóri Íslenskra viðskipta hjá Meniga og Sig­urður Ing­ólfs­son, fram­kvæmda­stjóri In­vector.

Fundinum var einnig streymt á netinu og geta áhugasamir horft á hann hér.

Senda grein