GAMMA ráðgjöf: Auðlindagarður með um 21 milljarð í tekjur
Opin ráðstefna um Auðlindagarðinn en nýverið vann GAMMA ráðgjöf að skýrslu um Auðlindagarðinn sem byggst hefur upp í grennd við jarðvarmaver HS Orku á Suðurnesjum.
Nýverið vann GAMMA ráðgjöf að skýrslu um Auðlindagarðinn sem byggst hefur upp í grennd við jarðvarmaver HS Orku á Suðurnesjum. Fyrirtæki Auðlindagarðsins eru níu og veltu um 21 milljarði árið 2013. Einkenni fyrirtækjanna er nýting auðlindastrauma frá jarðvarmaverum HS Orku.
Fimmtudaginn 28. maí kl. 10:00-12:00 verður opin ráðstefna í Silfurbergi í Hörpu um Auðlindagarðinn. Dagskránna má sjá hér að neðan og ávarpar forseti Íslands fundargesti og Friðrik Már Baldursson, sem aðstoði við ritun efnahagshluta skýrslunnar, kynnir helstu niðurstöður skýrslunnar.
Skráning þátttöku er hér.
GAMMA ráðgjöf - GAM Management ráðgjöf ehf.