Fréttir



Eru íslensk fjármálafyrirtæki spennandi fjárfestingarkostur?

24.9.2013 Skoðun

Gísli Hauksson, hagfræðingur og forstjóri GAMMA, hélt erindi á morgunverðarfundi Landsbankans þar sem umfjöllunarefnið var hvort að íslensk fjármálafyrirtæki væru spennandi fjárfestingarkostur.

Eru íslensk fjármálafyrirtæki spennandi fjárfestingarkostur?

Þann 19. september hélt Landsbankinn fund þar sem umfjöllunarefnið var hvort að íslensk fjármálafyrirtæki væru spennandi fjárfestingarkostur.

Meðal ræðumanna voru Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Magnús Harðarson aðstoðarforstjóri Kauphallarinnar, Jan Olsson forstjóri Deutsche Bank á Norðurlöndum, Brynjólfur Bjarnason framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands og Gísli Hauksson forstjóri GAMMA.

Erindi Gísla nefndist Bankarnir frá sjónarhóli fjárfesta og má nálgast erindið hér.


 

Senda grein