Fréttir



Skuldabréfavísitölur GAMMA desember 2011

1.12.2011 Vísitölur

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok nóvember, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir desember.

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok nóvember, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir desember.

Helstu atriði:

  • Heildarvísitalan, GAMMA: GBI, hækkaði um 2,2% í nóvember og hefur hækkað um 12,0% á árinu.
  • Verðtryggða vísitalan GAMMAi hækkaði um 2,1% og hefur nú hækkað um 16,6% á árinu.
  • Óverðtryggða vísitalan GAMMAxi hækkaði um 2,6% og sýnir nú hækkun um 1,2% það sem af er ári.
  • Hlutfall óverðtryggðra bréfa hækkaði um 0,6% í  29,8%.
  • Líftími vísitölunnar stóð í stað í tæpum 9 árum.
  • Meðaldagsveltan heldur áfram að aukast og var 12,7ma en meðaldagsvelta það sem af er ári er um 10,5ma.

Mánaðaryfirlitið með ítarlegri upplýsingum má finna hér.

Þeir sem vilja fá vísitölugildi send daglega í tölvupósti vinsamlegast látið okkur vita á emaili gamma@gamma.is eða síma 519-3300.

Senda grein