FréttirUmfjöllun um ávöxtunarmarkmið lífeyrissjóða

12.11.2010 Skoðun

Valdimar Ármann og Agnar Tómas Möller skrifa um ávöxtunarmarkmið lífeyrissjóða.

Í heimi sem er jafn kvikur og fjármálaheimurinn er erfitt að búa til fast loforð og fasta ávöxtunarkröfu. Ef núverandi umhverfi lífeyrissjóða er það kerfi sem aðilar á Íslandi vilja, það er að lofa of hárri ávöxtun sem er erfitt að ná nema færa sig lengra út á áhættuskalann, þá verður að fara fram raunveruleg umræða um þær afleiðingar sem slíkt getur haft í för með sér.

Þetta segja Valdimar Ármann, hagfræðingur og fjármálaverkfræðingur og Agnar Tómas Möller, verkfræðingur, í grein í Viðskiptablaðinu. Þeir telja að gott lífeyrissjóðakerfi á Íslandi megi gera betra með hnitmiðuðum breytingum.

Greinina má finna hér.

Senda grein