Sjóðir ná ekki vísitölunni
Morgunblaðið birtir í morgun áhugaverðan pistil í viðskiptablaði sínu þar sem skuldabréfasjóðir eru bornir saman við skuldabréfavísitölu GAMMA, GAMMA: GBI.
Morgunblaðið birtir í morgun áhugaverðan pistil í viðskiptablaði sínu þar sem skuldabréfasjóðir eru bornir saman við skuldabréfavísitölu GAMMA, GAMMA: GBI. Niðurstaðan fyrir árið 2009 er að enginn verðbréfasjóður með ríkistryggð skuldabréf sem beitir virkri stýringu gerði betur en markaðurinn sjálfur.