Fréttir



6.12.2016 Samfélagsmál : Nýr kennsluvefur í skák kominn í loftið

Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák opnaði nýja vefsíðu, skakkennsla.is, en á henni er að finna fjölbreytt úrval kennslumyndbanda í skák. Vefsíðan er samstarfsverkefni Skáksambands Íslands og GAMMA. 

Nánar

2.12.2016 Samfélagsmál : GAMMA styrkir menningarsjóð Egils Skallagrímssonar í London

GAMMA Capital Management í London hefur samið við íslenska sendiráðið í London um að gerast styrktaraðili Sjóðs Egils Skallagrímssonar, sem hefur það að markmiði að styrkja kynningu á íslenskri menningu á Bretlandseyjum.

Nánar

2.12.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA nóvember 2016

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,4% í nóvember og nam meðaldagsveltan 7,2 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 0,5% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 0,1% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,5%.

Nánar

1.12.2016 Starfsemi : GAMMA hefur starfsemi í New York á næsta ári

GAMMA Capital Management opnar skrifstofu í New York í Bandaríkjunum snemma á næsta ári. Skrifstofan í New York verður þriðja starfsstöð fyrirtækisins.

Nánar
Síða 2 af 2

Eldri fréttir