Fréttir


21.3.2017 : Undrabörn og ofurmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu

GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2017 verður dagana 19. til 26. apríl næstkomandi. Mótið verður hið sterkasta og gæti orðið fjölmennasta í rúmlega hálfrar aldar sögu mótsins.  Nánar
IMG_1847

20.3.2017 : Útgáfu Musu fagnað í Gallery GAMMA

Þórarinn Eldjárn sagði verk Sigurðar Guðmundssonar allsherjar hugleiðingu um sköpunina í útgáfuhófi í Gallerý GAMMA.

Nánar

20.3.2017 : Vísitölur GAMMA aðgengilegar í KODIAK Excel

Kóði hefur ákveðið að gera Vísitölur GAMMA aðgengilegar í gegnum KODIAK Excel. Þá verður meðal annars hægt að sækja gagnarunur vísitalna milli tveggja dagsetninga eða gildi á ákveðnum degi.

Nánar

17.3.2017 : GAMMA er þátttakandi í umræðu um efnahagsmál

Starfsfólk GAMMA hefur frá stofnun félagsins árið 2008 tekið virkan þátt í umræðum um efnahagsmál í ræðu og riti. Hér að neðan er dæmi um það sem birst hefur frá áramótum.

Nánar
AR-170209065

16.3.2017 : Innviðir og innflæðishöft

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA skrifar í 11. tölublaði Viðskiptablaðsins um innviðafjárfestingar á Íslandi

Nánar

14.3.2017 : The Icelandic residential market – Where do we go from here?

Sölvi Blöndal, Head of Economic research at GAMMA Capital Management carried out a status check of the Icelandic real estate market 

Nánar

13.3.2017 : Heimurinn opnast á nýjan leik

Í gær var tilkynnt að öll fjármagnshöft á einstaklinga, fyrirtæki og lífeyrissjóði verði afnumin á morgun með nýjum reglum Seðlabankans um gjaldeyrismál.

Nánar

11.3.2017 : Svipmynd Markaðarins: Forstjóri GAMMA hlustar á Sinfó eða X-ið

Valdimar Ármann nýr forstjóri GAMMA Capital Management sat fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins á dögunum

Nánar

6.3.2017 : GAMMA styður listamannasetur í minningu Georgs Guðna

GAMMA verður aðalstyrktaraðili listamannasetursins Berangurs, undir Heklurótum, sem verið er að reisa í minningu listmálarans Georgs Guðna.

Nánar

3.3.2017 : GAMMA Global Invest: Alþjóðleg eignadreifing í einum sjóði

GAMMA Global Invest er nýr sjóður sem er skráður í evrum og gerir almenningi kleift að fjárfesta erlendis. Fjárfestar geta þannig náð markmiðum um alþjóðlega eignadreifingu í einum sjóði. Samstarf við öflugustu fjármálafyrirtæki í heimi tryggir GAMMA Global Invest aðgang að fjölda fjárfestingakosta sem skilar sér í hagkvæmri eignadreifingu, bæði á milli eignaflokka og landssvæða.

Nánar
Síða 1 af 10

Eldri fréttir