Fréttir


Screen-Shot-2017-02-17-at-15.02.03

17.2.2017 : Hafsteinn Hauksson til liðs við GAMMA

Hafsteinn Hauksson bætist við öflugt teymi starfsmanna GAMMA Capital Management með starfsaðstöðu í London.

Nánar

17.2.2017 : GAMMA Total Return Fund: Eignadreifing sem skilar árangri

Árið 2016 skilaði Total Return Fund 14,73% ávöxtun. Það er besta ávöxtun í samanburði við aðra sambærilega sjóði á íslenskum fjármálamarkaði. Nánar
Gisli_vidskiptathing20172

16.2.2017 : Fúll á móti

Gísli Hauksson skrifar í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins um viðbrögð við örerindi hans á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands í seinustu viku Nánar

15.2.2017 : Framúrskarandi árangur á íslenskum markaði

Fjórir sjóða GAMMA skiluðu hæstu ávöxtun í sínum flokki á síðasta ári, borið saman við sambærilega sjóði Nánar

13.2.2017 : Komið að tímamótum í orkugeira

Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA Capital Management, flutti erindi um orkugeirann á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands Nánar
AR-170209065

8.2.2017 : Kæri Lars

Agnar Tómas Möller skrifar í Markaðnum í fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. 

Nánar

3.2.2017 : Miklar sveiflur í báðar áttir

Valdimar Ármann framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA segir það hafa komið á óvart hversu mikill munur var á hækkun og lækkun bréfa hjá einstökum félögum á árinu sem er að líða í viðtali við Frjálsa verslun á dögunum

Nánar

2.2.2017 : Vísitölur GAMMA janúar 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,6% í janúar og nam meðaldagsveltan 5,5 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 0,2% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,4% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 1,6%.

Nánar

1.2.2017 : Lausafjársjóðurinn GAMMA: LIQUID

Lausafjársjóðurinn GAMMA: LIQUID hefur skilað 5,98% ávöxtun síðastliðna 12 mánuði.

Nánar

26.1.2017 : GAMMA framúrskarandi fyrirtæki

GAMMA Capital Management er fjórða árið í röð á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi. 

Nánar
Síða 1 af 10

Eldri fréttir