Fréttir19.10.2017 : Ísland – stefnir í lengsta hagvaxtarskeið frá stofnun lýðveldisins

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, ber saman núverandi hagvaxtarskeið við stöðu hagkerfisins árið 2007 og segir í rauninni fátt líkt.

Nánar

19.10.2017 : Vöruþróun er lykillinn

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, segir í viðtali við Viðskiptablaðið fyrirtækið hafa haft mikla trú á fjárfestingum í íslenska hagkerfinu. Hann segir áhuga erlendra fjárfesta á Íslandi hafa aukist til muna og telur brýna þörf á innviðafjárfestingum í hagkerfinu.

Nánar

17.10.2017 : GAMMA gerist styrktaraðili Arctic Circle til fimm ára

GAMMA Capital Management styrkir Arctic Circle ráðstefnuna næstu fimm árin samkvæmt samkomulagi sem undirritað var um síðustu helgi. Arctic Circle ráðstefnan er stærsta ráðstefnu heims sem snertir málefni Norðurslóða. 

Nánar

17.10.2017 : Fern straumhvörf á haftatímanum

Greinin byggir á fyrirlestri Hafsteins Haukssonar, hagfræðings GAMMA í Lundúnum á málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar í Tjarnarbíói þann 12. september síðastliðinn

Nánar

12.10.2017 : GAMMA og Breska sendiráðið gera samkomulag um námsstyrki

GAMMA Capital Management, Framtíðin lánasjóður og Breska sendiráðið semja um að fyrirtækin fjármagni í tvö ár styrki fyrir íslenska námsmenn til meistaranáms í Bretlandi.

Nánar

5.10.2017 : Tími kominn á innviðafjárfestingu

Samhljómur er milli nýútkominnar skýrslu Samtaka iðnaðarins (SI) um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi og fyrri umfjöllunar GAMMA Capital Management um uppsafnaða fjárfestingarþörf vegna innviða undir lok síðasta árs. Skýrslan var kynnt í Hörpu í morgun.

Nánar

5.10.2017 : Brugðist hratt við

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, hrósar Seðlabankanum fyrir að bregðast hratt við í viðtali við Viðskiptamoggan í dag

Nánar

5.10.2017 : GAMMA: Credit Opportunity Fund tilnefndur til evrópskra sjóðaverðlauna

Fagfjárfestasjóðurinn GAMMA: Credit Opportunity Fund, sem GAMMA Capital Management hf. stýrir, hefur verið tilnefndur til evrópsku sjóðaverðlaunanna ACI European Performance Awards 2017 í fjórum flokkum Nánar

4.10.2017 : Markaðurinn: Eymdarvísitala Íslands sjaldan verið lægri

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA skrifar í Markaðinn um Eymdarvísitölu Íslands Nánar

2.10.2017 : Vísitölur GAMMA september 2017

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 0,70% í september og nam meðaldagsveltan 7,0 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 7 milljarða og er 2.742 milljarðar.

Nánar
Síða 1 af 10

Eldri fréttir