Fréttir


25.4.2017 : Indverskt strandhögg á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Leikar eru farnir að æsast á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Baráttan var mikil á efstu borðunum í sjöundu umferð í gær. 

Nánar
Skak2

18.4.2017 : GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2017 hefst á miðvikudag

Fjármálaráðherra teflir við helstu stjörnu Reykjavíkurskákmótsins, Anish Giri, í klukkufjöltefli sem haldið er í Gallerý GAMMA í dag.

Nánar

11.4.2017 : GAMMA aðalstyrktaraðili grafíksýningar í New York

GAMMA Capital Management er aðalstyrktaraðili sýningarinnar Other Hats: Icelandic Printmaking hjá Alþjóðlegu grafíkmiðstöðinni í New York (IPCNY).

Nánar

3.4.2017 : Vísitölur GAMMA mars 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,4% í mars og nam meðaldagsveltan 11,4 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 1,0% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 1,1% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 2,1%.

Nánar

30.3.2017 : Þórður Ágúst Hlynsson ráðinn til GAMMA Capital Management

Þórður Ágúst Hlynsson mun starfa sem verkefnastjóri erlendra sérhæfðra fjárfestinga

Nánar

29.3.2017 : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA helst óbreytt.

Nánar

28.3.2017 : 4 ára saga GAMMA: EQUITY FUND

GAMMA: EQUITY Fund var stofnaður 25.mars árið 2013 og fagnar því 4 ára sögu um þessar mundir. Sjóðurinn hefur skilað eigendum sínum góðri ávöxtun en árleg ávöxtun frá stofnun er 18,5%.

Nánar

21.3.2017 : Undrabörn og ofurmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu

GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2017 verður dagana 19. til 26. apríl næstkomandi. Mótið verður hið sterkasta og gæti orðið fjölmennasta í rúmlega hálfrar aldar sögu mótsins.  Nánar
IMG_1847

20.3.2017 : Útgáfu Musu fagnað í Gallery GAMMA

Þórarinn Eldjárn sagði verk Sigurðar Guðmundssonar allsherjar hugleiðingu um sköpunina í útgáfuhófi í Gallerý GAMMA.

Nánar

20.3.2017 : Vísitölur GAMMA aðgengilegar í KODIAK Excel

Kóði hefur ákveðið að gera Vísitölur GAMMA aðgengilegar í gegnum KODIAK Excel. Þá verður meðal annars hægt að sækja gagnarunur vísitalna milli tveggja dagsetninga eða gildi á ákveðnum degi.

Nánar
Síða 1 af 10

Eldri fréttir