Fréttir19.6.2017 : Vísbending: Ábati erlendrar eignadreifingar á haftatímanum 2009-2017

Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur hjá GAMMA, skrifar í nýjasta tölublaði Vísbendingar um ábata erlendrar eignadreifingar 

Nánar

15.6.2017 Útgáfa : Haukur Þór og Friðjón til liðs við GAMMA

Nýjum starfsmönnum fylgir umfangsmikil reynsla af fjármálamörkuðum.

Nánar

14.6.2017 Skoðun Samfélagsmál : Innviðafjárfestingar á Íslandi í sögulegu lágmarki

Sölvi Blöndal, hagfræðingur hjá GAMMA, ræðir hversu nauðsynlegt er að ráðast í innviðafjárfestingar í dag. Áframhaldandi uppsveifla í hagkerfinu samfara stöðugri fjölgun ferðamanna gerir fjárfestingar í innviðum samfélagsins óhjákvæmilegar.

Nánar

11.6.2017 Viðburðir : GAMMA aðalstuðningsaðili sýningar Ragnars Kjartanssonar í Listasafni Reykjavíkur

GAMMA Capital Management er aðalstuðningsaðili sýningarinnar Guð hvað mér líður illa, eftir Ragnar Kjartansson í Listasafni Reykjavíkur

Nánar

8.6.2017 : Vísbending: Hlutabréfamarkaðurinn - Þróun og áhrifaþættir

Jóhann Gísli Jóhannesson, sjóðstjóri hjá GAMMA fer yfir íslenska hlutabréfamarkaðinn í nýjasta tölublaði Vísbendingar Nánar

6.6.2017 : HS Orka hlýtur Energy Globe Award fyrir Auðlindagarðinn

HS Orka hlaut á Alþjóðlega umhverfisdeginum, umhverfisverðlaun Energy Globe Award sem veitt eru þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa skarað fram úr í umhverfismálum. Í ár voru valin 178 verkefni víðsvegar að úr heiminum og var Auðlindagarðurinn valinn besta íslenska verkefnið. 

Nánar

5.6.2017 : Stefna á áframhaldandi vöxt

Tímaritið Frumkvöðlar, sem Viðskiptablaðið gefur út, birti á dögunum viðtal við framkvæmdastjóra Framtíðarinnar um þær breytingar sem eru að eiga sér stað á fjármálamarkaði og þær nýjungar sem félagið býður upp á

Nánar

2.6.2017 : Vísitölur GAMMA maí 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,6% í maí og nam meðaldagsveltan 7,1 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 45 milljarða og er 2.761 milljarðar.

Nánar

2.6.2017 : Ný skuldabréf tekin inn í Vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa

Samsetning Vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa er endurstillt mánaðarlega með tilliti til samsetningar vísitölunnar, þar sem of stutt skuldabréf detta út og nýjum skuldabréfum með viðskiptavakt er hleypt inn. Að þessu sinni er tveimur nýjum skuldabréfum bætt við vísitöluna - REGINN290547 og ISLA CBI 30.

Nánar

1.6.2017 : Er kominn tími á að fjárfesta erlendis?

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA Capital Management skrifaði grein í Markaðinn á dögunum varðandi mikilvægi erlendra fjárfestinga Nánar
Síða 1 af 10

Eldri fréttir