Fréttir14.12.2017 : Þóra Helgadóttir í viðtali hjá BBC

Þóra Helgadóttir Frost, hagfræðingur hjá GAMMA í London, var meðal viðmælenda í útvarpsþætti BBC þar sem rætt var um áhrif Brexit á einstaka atvinnugreinar í Bretlandi.

Nánar

13.12.2017 : GAMMA heldur málstofu vegna útgáfu bókar um jarðhita og jarðarauðlindir

Hið íslenska bókmenntafélag hefur gefið úr bókina Jarðhiti og jarðarauðlindir eftir Stefán Arnórsson, prófessor emeritus í jarðefnafræði. Stefán varð 75 ára nú í desember og er bókin gefin út honum til heiðurs.

Nánar

12.12.2017 Starfsemi : GAMMA og Interlink hefja samstarf með sjö milljarða þróunarsjóði

GAMMA Capital Management hefur hafið samstarf á sviði jarðvarmafjárfestinga við Interlink Capital Strategies, bandarískt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fjármögnun og viðskiptaþróun í nýmarkaðsríkjum.

Nánar

4.12.2017 Vísitölur : Breyting á vísitölupósti GAMMA

Frá árinu 2009  hefur GAMMA sent út tölvupóst daglega sem inniheldur nýjustu gildi á vísitölum GAMMA ásamt helstu upplýsingum um hreyfingar á markaðnum þann daginn.

Nánar

1.12.2017 Vísitölur : Vísitölur GAMMA nóvember 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,89% í nóvember og nam meðaldagsveltan 6,3 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 26 milljarða og er 2.818 milljarðar.

Nánar

29.11.2017 Starfsemi : Nýjung í fjármögnun innflutnings

Krít fjármögnunarlausnir sérhæfir sig í fjármögnun á vörum til innflutnings í samstarfi við Eimskip.

Nánar

22.11.2017 Skoðun : Markaðurinn: Ekkert að öfunda

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, fjallar um öfund Norrænna seðlabankastjóra vegna hins íslenska hávaxtastigs í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins. 

Nánar

9.11.2017 Skoðun : Innflæðishöft Seðlabankans bíta of fast

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA á Íslandi, segir í grein í Viðskipta-Mogganum að innflæðishöft stýra fjárfestingum erlendra aðila í hlutabréfakaup umfram fjárfestingar í skuldabréfum. Það skapi umtalsverða mismunun á markaði. 

Nánar

8.11.2017 Starfsemi : GAMMA: Iceland Fixed Income Fund tilnefndur til evrópskra sjóðaverðlauna

Fagfjárfestasjóðurinn GAMMA: Iceland Fixed Income Fund (GAMMA: IFIF), sem GAMMA Capital Management hf. stýrir, hefur verið tilnefndur til evrópsku sjóðaverðlaunanna HFR European Performance Awards 2017, en það eru ein virtustu verðlaun sem veitt eru evrópskum fagfjárfestasjóðum. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur sjóður er tilnefndur til verðlaunanna. 

Nánar

7.11.2017 Skoðun : Mikil tækifæri í Bretlandi

„Bretar eru uppteknari af árangri landsliðsins og uppgangi ferðaþjónustunnar en hruninu,“ sagði Gísli Hauksson á vel sóttum morgunverðarfundi GAMMA og Bresk-íslenska viðskiptaráðsins um fjárfestingarumhverfið í Bretlandi.

Nánar
Síða 1 af 10

Eldri fréttir