Fréttir1.8.2017 Vísitölur : Vísitölur GAMMA júlí 2017

 

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,72% í júlí og nam meðaldagsveltan 4,1 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 33 milljarða og er 2.773 milljarðar.

 

Nánar

31.7.2017 Starfsemi : Veita 90% lán fyrir fyrstu kaupendur

Hrólfur Andri Tómasson, framkvæmdastjóri Framtíðarinnar í viðtali við Viðskiptablaðið um helgina: Framtíðin lánasjóður veitir kaupendum fyrstu fasteignar 90 prósenta fasteignalán.

Nánar

24.7.2017 Samfélagsmál : Fagnaður British Open í Gallery GAMMA

GAMMA og breska sendiráðið fögnuðu upphafi British Open í síðustu viku með glæsilegu hófi í Gallery GAMMA.

Nánar

12.7.2017 Starfsemi : Erlend þjónusta GAMMA Capital Management

GAMMA Capital Mangement er með skrifstofur í fjórum löndum og með teymi starfsmanna með víðtæka þekkingu og reynslu af störfum á bæði innlendum og erlendum fjármálamarkaði, með það að markmiði að veita viðskiptavinum GAMMA á Íslandi alhliða þjónustu þegar kemur að fjárfestingum erlendis.

Nánar

4.7.2017 Starfsemi : GAMMA stofnar fasteignasjóð í London

Gisli

GAMMA Capital Management hefur sett á stofn fimm milljarða króna fasteignasjóð í London sem fjárfestir í hinum ýmsu verkefnum.

Nánar

3.7.2017 Vísitölur : Vísitölur GAMMA júní 2017

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 0,08% í júní og nam meðaldagsveltan 5,9 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar lækkaði um 31 milljarð og er 2.730 milljarðar.

Nánar

29.6.2017 Skoðun : Innflæðishöft auka fjármögnunarkostnað

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, ræddi við Viðskiptablað Morgunblaðsins um áhrif innflæðishaftanna og afleiðingar af því að þau voru hert í vikunni.

Nánar

29.6.2017 Skoðun : The New York Times: Red Hot Iceland Keeps Some Investors Out in the Cold

Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur á Lundúnaskrifstofu GAMMA, segir lesendum New York Times frá nýjum sjóðum GAMMA, en þeir hafa gert erlendum fjárfestum auðveldara um vik að fjárfesta í íslensku efnahagslífi.

Nánar

27.6.2017 : Skeljungur bætist við Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA tekur breytingum um mánaðamótin, en frá og með 1. júlí 2017 bætist Skeljungur við vísitöluna.

Nánar

25.6.2017 : GAMMA styrkir Reykjavík Midsummer Music

Reykjavík Midsummer Music er margverðlaunuð tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar sem haldin er í Hörpu í kringum sumarsólstöður í júní nú í sjötta sinn. GAMMA Capital Management hefur verið aðalstyrktaraðili hátíðarinnar undanfarin ár og gert nýjan samstarfssamning um að styrkja hátíðina til ársins 2019. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem einn af hápunktum tónleikaársins hér á landi. Nánar
Síða 1 af 10

Eldri fréttir