Reisubók fjárfestis

Yfir 200 manns sóttu málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar og ábata af alþjóðlegri eignadreifingu

Leiðandi ráðgjöf

Öflug fyrirtæki, stjórnvöld, sjóðir og sveitarfélög hafa nýtt sér viðtæka þekkingu hjá GAMMA Ráðgjöf

Öflugt samstarf

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefur síðastliðin fimm ár verið í efstu sætum yfir bestu opnu skákmót heims

Alþjóðleg eignadreifing

GAMMA Global Invest er sérhæfður alþjóðlegur fjárfestingasjóður opinn almennum fjárfestum

Uppbygging grunnkerfa

Í skýrslu GAMMA kemur fram að þörfin fyrir innviðafjárfestingar er mikil á Íslandi

Góður samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem ástríðufullt fagfólk finnur samhljóminn
GAMMA Capital Management er fjármálafyrirtæki sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.

 

Fréttir

14.12.2017 : Þóra Helgadóttir í viðtali hjá BBC

Þóra Helgadóttir Frost, hagfræðingur hjá GAMMA í London, var meðal viðmælenda í útvarpsþætti BBC þar sem rætt var um áhrif Brexit á einstaka atvinnugreinar í Bretlandi.

Nánar

13.12.2017 : GAMMA heldur málstofu vegna útgáfu bókar um jarðhita og jarðarauðlindir

Hið íslenska bókmenntafélag hefur gefið úr bókina Jarðhiti og jarðarauðlindir eftir Stefán Arnórsson, prófessor emeritus í jarðefnafræði. Stefán varð 75 ára nú í desember og er bókin gefin út honum til heiðurs.

Nánar

12.12.2017 : GAMMA og Interlink hefja samstarf með sjö milljarða þróunarsjóði

GAMMA Capital Management hefur hafið samstarf á sviði jarðvarmafjárfestinga við Interlink Capital Strategies, bandarískt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fjármögnun og viðskiptaþróun í nýmarkaðsríkjum.

Nánar

4.12.2017 : Breyting á vísitölupósti GAMMA

Frá árinu 2009  hefur GAMMA sent út tölvupóst daglega sem inniheldur nýjustu gildi á vísitölum GAMMA ásamt helstu upplýsingum um hreyfingar á markaðnum þann daginn.

Nánar

1.12.2017 : Vísitölur GAMMA nóvember 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,89% í nóvember og nam meðaldagsveltan 6,3 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 26 milljarða og er 2.818 milljarðar.

Nánar

29.11.2017 : Nýjung í fjármögnun innflutnings

Krít fjármögnunarlausnir sérhæfir sig í fjármögnun á vörum til innflutnings í samstarfi við Eimskip.

Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica