Skák og mát

GAMMA eflir unga skákmenn og er aðalstyrktaraðili krakkaskak.is

Efnahagsgreining

Skýrsla GAMMA um efnahagsleg áhrif Landsvirkjunar til ársins 2035

Samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands
GAMMA er rekstrarfélag verðbréfasjóða sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.


Fréttir

27.6.2016 : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA helst óbreytt um mánaðamótin. Nánar

16.6.2016 : Reitun metur skuldabréfasjóði GAMMA

Reitun hefur tekið að sér að greina og meta lánshæfi skuldabréfasjóða GAMMA. Einkunn sjóðanna byggir á væntum greiðslufallslíkum og tapi undirliggjandi skuldabréfa á þann hátt að lánshæfiseinkunn á einstökum útgefendum eða skuldabréfum er lögð til grundvallar á lánshæfismati sjóðanna. Nánar

13.6.2016 : Áhugi einkaaðila eykst á innviðafjárfestingum

Í óútkominni skýrslu GAMMA segir að undanfarið hafi borið á auknum áhuga meðal einkaaðila á innviðafjárfestingum. Í samtali við Viðskiptablaðið gerir Stefán Friðriksson, lánastjóri hjá Norræna fjárfestingarbankanum (NIB), nánar grein fyrir slíkum einkaframkvæmdum og fjárfestingu í innviðum.

Nánar

2.6.2016 : GAMMA gerist bakhjarl Listahátíðar í Reykjavík

Fjármálafyrirtækið GAMMA Capital Management og Listahátíð í Reykjavík hafa skrifað undir samstarfssamning þar sem GAMMA gerist bakhjarl hátíðarinnar til ársins 2020. Nánar

1.6.2016 : Vísitölur GAMMA maí 2016

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 0,4% í maí og nam meðaldagsveltan 7,9 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 0,1% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,2% og Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 1,3%.

Nánar

26.5.2016 : Málstofa um Sundabraut

GAMMA stóð fyrir málstofu um Sundabraut í Tjarnarbíói í gærmorgun þann 25. maí. Helstu hagsmunaaðilum verkefnisins var boðið á fundinn sem var vel sóttur en GAMMA ásamt LEX lögmannstofu hafa unnið að myndun starfshóps um að ræða kosti Sundabrautar. Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar