Skák og mát

GAMMA eflir unga skákmenn og er aðalstyrktaraðili skakkennsla.is

Efnahagsgreining

Skýrsla GAMMA um efnahagsleg áhrif Landsvirkjunar til ársins 2035

Samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníu­hljómsveitar Íslands
GAMMA er rekstrarfélag verðbréfasjóða sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.


Fréttir

7.12.2016 : Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif

„Það hefur enn áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka,“ segir Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, um efnahagsþróunina í nýliðnum mánuði. Aukin trú sé hins vegar á að vextir standi í stað eða lækki og hagtölur gefa til kynna sterka stöðu landsins.

Nánar

6.12.2016 : Nýr kennsluvefur í skák kominn í loftið

Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák opnaði í gær nýja vefsíðu, skakkennsla.is, en á henni er að finna fjölbreytt úrval kennslumyndbanda í skák. Vefsíðan er samstarfsverkefni Skáksambands Íslands og GAMMA Capital Management. 

Nánar

2.12.2016 : GAMMA styrkir menningarsjóð Egils Skallagrímssonar í London

GAMMA Capital Management í London hefur samið við íslenska sendiráðið í London um að gerast styrktaraðili Sjóðs Egils Skallagrímssonar, sem hefur það að markmiði að styrkja kynningu á íslenskri menningu á Bretlandseyjum.
Nánar

2.12.2016 : Vísitölur GAMMA nóvember 2016

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,4% í nóvember og nam meðaldagsveltan 7,2 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 0,5% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 0,1% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,5%.

Nánar

1.12.2016 : GAMMA hefur starfsemi í New York á næsta ári

GAMMA Capital Management opnar skrifstofu í New York í Bandaríkjunum snemma á næsta ári og verður þar um að ræða þriðju starfsstöð fyrirtækisins.
Nánar

29.11.2016 : Mörgum spurningum ósvarað

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, var í áhugaverðu viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi síðastliðinn sunnudag. Margt áhugavert kom þar fram sem ástæða er til að staldra við og velta vöngum yfir. Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri hjá GAMMA, fer hér yfir nokkur atriði sem komu fram í viðtalinu.

Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica