Skák og mát

GAMMA eflir unga skákmenn og er aðalstyrktaraðili krakkaskak.is

Efnahagsgreining

Skýrsla GAMMA um efnahagsleg áhrif Landsvirkjunar til ársins 2035

Samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands
GAMMA er rekstrarfélag verðbréfasjóða sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.


Fréttir

28.7.2016 : Setja á höft í stað þess að aflétta þeim

,,Á sama tíma og við ættum að vera að taka lokaskrefin í fullu haftaafnámi þá erum við að setja á ný höft og tel ég að þessi skref muni reynast skaðleg...”

Nánar

21.7.2016 : Jafnræðis ekki gætt við meðhöndlun sparnaðarforma í gjaldeyrishöftum

Gísli Hauksson forstjóri GAMMA Capital Management hf. sendi í gær bréf til Seðlabanka Íslands og afrit sent á Fjármálaráðuneytið.

Nánar

11.7.2016 : Mjög góður árangur GAMMA: Total Return Fund

Þrátt fyrir erfiðar aðstæður á mörkuðum á fyrri hluta ársins skilaði blandaði sjóðurinn Total Return Fund mjög góðri ávöxtun á tímabilinu eða alls 6,6% ávöxtun á fyrstu 6 mánuðum ársins.

Nánar

5.7.2016 : Góð ávöxtun hlutabréfasjóðs GAMMA

GAMMA: Equity Fund skilaði bestu ávöxtun hlutabréfasjóða á fyrri helmingi ársins.


Nánar

1.7.2016 : Vísitölur GAMMA júní 2016

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 1,1% í júní og nam meðaldagsveltan 6,7 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan lækkaði um 0,8% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,5% og Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 2,2%. Nánar

27.6.2016 : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA helst óbreytt um mánaðamótin. Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar