Reisubók fjárfestis

Yfir 200 manns sóttu málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar og ábata af alþjóðlegri eignadreifingu

Leiðandi ráðgjöf

Öflug fyrirtæki, stjórnvöld, sjóðir og sveitarfélög hafa nýtt sér viðtæka þekkingu hjá GAMMA Ráðgjöf

Öflugt samstarf

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefur síðastliðin fimm ár verið í efstu sætum yfir bestu opnu skákmót heims

Alþjóðleg eignadreifing

GAMMA Global Invest er sérhæfður alþjóðlegur fjárfestingasjóður opinn almennum fjárfestum

Uppbygging grunnkerfa

Í skýrslu GAMMA kemur fram að þörfin fyrir innviðafjárfestingar er mikil á Íslandi

Góður samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem ástríðufullt fagfólk finnur samhljóminn
GAMMA Capital Management er fjármálafyrirtæki sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.

 

Fréttir

19.10.2017 : Ísland – stefnir í lengsta hagvaxtarskeið frá stofnun lýðveldisins

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, ber saman núverandi hagvaxtarskeið við stöðu hagkerfisins árið 2007 og segir í rauninni fátt líkt.

Nánar

17.10.2017 : GAMMA gerist styrktaraðili Arctic Circle til fimm ára

GAMMA Capital Management styrkir Arctic Circle ráðstefnuna næstu fimm árin samkvæmt samkomulagi sem undirritað var um síðustu helgi. Arctic Circle ráðstefnan er stærsta ráðstefnu heims sem snertir málefni Norðurslóða. 

Nánar

17.10.2017 : Fern straumhvörf á haftatímanum

Greinin byggir á fyrirlestri Hafsteins Haukssonar, hagfræðings GAMMA í Lundúnum á málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar í Tjarnarbíói þann 12. september síðastliðinn

Nánar

12.10.2017 : GAMMA og Breska sendiráðið gera samkomulag um námsstyrki

GAMMA Capital Management, Framtíðin lánasjóður og Breska sendiráðið semja um að fyrirtækin fjármagni í tvö ár styrki fyrir íslenska námsmenn til meistaranáms í Bretlandi.

Nánar

5.10.2017 : Tími kominn á innviðafjárfestingu

Samhljómur er milli nýútkominnar skýrslu Samtaka iðnaðarins (SI) um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi og fyrri umfjöllunar GAMMA Capital Management um uppsafnaða fjárfestingarþörf vegna innviða undir lok síðasta árs. Skýrslan var kynnt í Hörpu í morgun.

Nánar

5.10.2017 : Brugðist hratt við

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, hrósar Seðlabankanum fyrir að bregðast hratt við í viðtali við Viðskiptamoggan í dag

Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica