Skák og mát

GAMMA eflir unga skákmenn og er aðalstyrktaraðili krakkaskak.is

Efnahagsgreining

Skýrsla GAMMA um efnahagsleg áhrif Landsvirkjunar til ársins 2035

Samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands
GAMMA er rekstrarfélag verðbréfasjóða sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.


Fréttir

28.9.2016 : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA helst óbreytt um mánaðamótin. Nánar

21.9.2016 : Lausafjársjóðurinn GAMMA: LIQUID

Lausafjársjóðurinn GAMMA: LIQUID er tæpir 12ma að stærð og hentar einkar vel til ávöxtunar á fé til skemmri eða millilangs tíma. Nánar

8.9.2016 : GAMMA aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitarinnar til 2020

GAMMA Capital Management og Sinfóníuhljómsveit Íslands hafa skrifað undir samstarfssamningi þess efnis að GAMMA verður áfram aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Nánar

1.9.2016 : Vísitölur GAMMA ágúst 2016

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 3,5% í ágúst og nam meðaldagsveltan 8,5 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 3,8% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 1,5% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 3,5%.

Nánar

29.8.2016 : GAMMA Reykjavíkurskákmótið fer fram í apríl

GAMMA Reykjavíkurskákmótið fer fram í 32. sinn næsta vor í tónleika- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í Reykjavík. Mótið hefst 19. apríl og stendur til 27. sama mánaðar. 

Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar