Reisubók fjárfestis

Yfir 200 manns sóttu málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar og ábata af alþjóðlegri eignadreifingu

Leiðandi ráðgjöf

Öflug fyrirtæki, stjórnvöld, sjóðir og sveitarfélög hafa nýtt sér viðtæka þekkingu hjá GAMMA Ráðgjöf

Öflugt samstarf

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefur síðastliðin fimm ár verið í efstu sætum yfir bestu opnu skákmót heims

Alþjóðleg eignadreifing

GAMMA Global Invest er sérhæfður alþjóðlegur fjárfestingasjóður opinn almennum fjárfestum

Uppbygging grunnkerfa

Í skýrslu GAMMA kemur fram að þörfin fyrir innviðafjárfestingar er mikil á Íslandi

Góður samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem ástríðufullt fagfólk finnur samhljóminn
GAMMA Capital Management er fjármálafyrirtæki sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.

 

Fréttir

20.9.2017 : Fjölbreyttur tónleikavetur Sinfóníuhljómsveitar Íslands framundan

Sinfóníuhljómsveit Íslands ýtir nú sínu 67. starfsári úr vör en GAMMA hefur verið styrtaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands í tæpan áratug og aðalstyrktaraðili frá árinu 2011.

Nánar

14.9.2017 : Fullt hús á opnum fundi í Tjarnarbíói

Yfir 200 manns sóttu málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar og ábata af alþjóðlegri eignadreifingu.

Nánar

7.9.2017 : Hringskýring Seðlabankans

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA skrifar í Markaðnum á dögunum um hringskýringu Seðlabankans.  Nánar

7.9.2017 : Málstofa GAMMA um erlendar fjárfestingar

GAMMA stendur fyrir opinni málstofu um erlendar fjárfestingar í Tjarnarbíói þriðjudaginn 12. september næstkomandi. „Reisubók fjárfestis: Hvað gerðist erlendis meðan Íslendingar bjuggu við fjármagnshöft?“ er yfirskrift málstofunnnar sem hefst kl. 16 og stendur til kl. 19. Boðið verður upp á léttar veitingar.  

Nánar

6.9.2017 : Þóra Helgadóttir Frost ráðin til GAMMA í London

Þóra Helgadóttir Frost hefur gengið til liðs við GAMMA Capital Management í London og mun starfa sem efnahagsráðgjafi hjá félaginu. 

Nánar

6.9.2017 : Björn Atli ráðinn til GAMMA í New York

Björn Atli Axelsson hefur verið ráðinn sérfræðingur á skrifstofu GAMMA Capital Management í New York.

Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica