Skák og mát

GAMMA eflir unga skákmenn og er aðalstyrktaraðili krakkaskak.is

Efnahagsgreining

Skýrsla GAMMA um efnahagsleg áhrif Landsvirkjunar til ársins 2035

Samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands
GAMMA er rekstrarfélag verðbréfasjóða sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.


Fréttir

23.8.2016 : Almenn ánægja með fyrsta skref í afnámi hafta

Valdimar Ármann framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA var í viðtali í laugardagsblaði Morgunblaðsins um fyrstu skref afnáms gjaldeyrishafta. 

Nánar

17.8.2016 : Tækifæri til fjárfestinga erlendis

Fjármála- og efnahagsráðuneytið greindi frá því í gær að frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu og til gjaldeyrisviðskipta myndi aukast verulega samkvæmt nýju frumvarpi.
Nánar

11.8.2016 : Vaxtaparadís norðursins

„Vextir eru of háir, framleiðni hefur aukist samfara örum vexti ferðamanna og hagræðingu fyrirtækja. Forsendur Seðlabankans hafa ekki staðist, verðbólgan sem átti að koma, kom ekki! Það ætti því að vera borðleggjandi að vextir þurfa að lækka en með þeim skilaboðum að þeir verði hækkaðir á ný ef á þarf að halda“
Segir Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri hjá GAMMA í grein í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar

8.8.2016 : GAMMA í London fær starfsleyfi frá breska fjármálaeftirlitinu

Breska fjármálaeftirlitið (FCA), veitti GAMMA Capital Management Limited sjálfstætt starfsleyfi til að veita fjármálaþjónustu í Bretlandi síðastliðinn föstudag. 

Nánar

4.8.2016 : Ávöxtun lausafjársjóðarins GAMMA: LIQUID

Lausafjársjóðurinn GAMMA: LIQUID hefur skilað 3,08% ávöxtun síðastliðna 6 mánuði.
Nánar

2.8.2016 : Vísitölur GAMMA júlí 2016

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 1,3% í júlí og nam meðaldagsveltan 4,8 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan lækkaði um 0,2% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 0,3% og Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 3,6%. Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar