Skák og mát

GAMMA eflir unga skákmenn og er aðalstyrktaraðili skakkennsla.is

Innviðafjárfestingar

Skýrsla GAMMA um innviðafjárfestingar á Íslandi

Samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníu­hljómsveitar Íslands

GAMMA Global Invest

Nýr sérhæfður alþjóðlegur fjárfestingasjóður GAMMA
GAMMA er rekstrarfélag verðbréfasjóða sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.


Fréttir

18.1.2017 : Fimm prósent vaxtamunur við útlönd „þjónar engum tilgangi"

Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA í viðtali við Markaðinn í dag Nánar

13.1.2017 : Yfirlit yfir innlendan hlutabréfamarkað og árangur GAMMA: EQUITY árið 2016

Jóhann Gísli Jóhannesson, sjóðstjóri hjá GAMMA Capital Management fer hér yfir innlendan hlutabréfamarkað og árangur hlutabréfasjóðsins GAMMA: EQUITY árið 2016, en GAMMA: EQUITY var með langhæstu ávöxtun í samanburði við sambærilega hlutabréfasjóði. Nánar

4.1.2017 : GAMMA Total Return Fund: 14,73% ávöxtun árið 2016

Árið 2016 skilaði Total Return Fund 14,73% ávöxtun og er það besta ávöxtun í samanburði við aðra sambærilega sjóði á íslenskum fjármálamarkaði.  Nánar

4.1.2017 : Vísitölur GAMMA - yfirlit yfir árið 2016

Ávöxtun á íslenskum fjármálamarkaði, mæld með Markaðsvísitölu GAMMA, var 4,3% á nýliðnu ári. Allar Vísitölur GAMMA hækkuðu á árinu og báru óverðtryggð ríkisskuldabréf hæstu ávöxtunina yfir árið eða 10,3%. Hlutabréf og skuldabréf fyrirtækja eru nú 40,2% af markaðnum í Markaðsvísitölu GAMMA og helst það hlutfall frekar stöðugt frá síðasta ári.

Nánar

2.1.2017 : Óánægja með und­anþágur Seðlabank­ans

Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA Capital Management gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans í viðtali við Morgunblaðið á dögunum Nánar

30.12.2016 : Metsöluhöfundur og yfirlögfræðingur GAMMA Capital Management

Ragnar Jónasson, yfirlögfræðingur GAMMA og metsöluhöfundur var í viðtali í nýjasta blaði Frjálsrar verslunar Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica