Skák og mát

GAMMA eflir unga skákmenn og er aðalstyrktaraðili skakkennsla.is

Innviðafjárfestingar

Skýrsla GAMMA um innviðafjárfestingar á Íslandi

Samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníu­hljómsveitar Íslands

GAMMA Global Invest

Nýr sérhæfður alþjóðlegur fjárfestingasjóður GAMMA
GAMMA Capital Management er fjármálafyrirtæki sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.

 

Fréttir

25.5.2017 : Helgi Bergs stýrir starfsemi GAMMA í Sviss

GAMMA Capital Management hefur ráðið Helga Bergs til að stýra starfsemi félagsins í Sviss, en stefnt er að opnun skrifstofu þar síðar á þessu ári.

Nánar

23.5.2017 : Góður árangur sjóða GAMMA

Blandaði sjóðurinn Total Return Fund og hlutabréfasjóðurinn Equity hafa skilað mjög góðri ávöxtun undanfarin misseri. Eignamarkaðir hafa verið sterkir að undanförnu og fjárfestingastefna sjóðanna skilað sjóðsfélögum góðri ávöxtun. Báðir sjóðirnir eru opnir jafnt almennum fjárfestum sem og stofnanafjárfestum.

Nánar

18.5.2017 : Forstjóri GAMMA ræðir um vaxtalækkun Seðlabankans

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA Capital Management, fjallar um vaxtalækkanir í viðtali við Viðskiptablaðið og Morgunblaðið í dag.

Nánar

18.5.2017 : GAMMA styrkir uppsetningu á bresku verðlaunaleikriti

GAMMA er aðalstyrktaraðili uppsetningar leikhópsins Lakehouse Theatre á leikritinu Í samhengi við stjörnurnar (Constellations) eftir breska leikskáldið Nick Payne, en verkið verður frumsýnt í Tjarnarbíói næstkomandi föstudag.

Nánar

17.5.2017 : GAMMA styður við háskólasamfélagið

GAMMA hefur frá stofnun lagt mikla áherslu á að efla tengsl háskólanáms og atvinnulífs. Félagið hefur á að skipa öflugu teymi sérfræðinga af ýmsum fræðasviðum og telur æskilegt að starfsmenn sinni háskólakennslu samhliða störfum. 

Nánar

11.5.2017 : GAMMA ræður forstjóra í Bandaríkjunum.

Með opnun skrifstofu í New York veður GAMMA með starfsemi í tveimur af stærstu fjármálamiðstöðvum heims.

Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica