Fréttir



21.2.2012 Skoðun : Raforkusala um sæstreng hagkvæm

Í viðtali RÚV við Valdimar Ármann hagfræðing hjá GAMMA kemur fram að raforkusala í gegnum sæstreng gæti verið hagkvæmasti orkusölukostur Landsvirkjunar.

Nánar

20.2.2012 Skoðun : Skýr merki um bólumyndun á skuldabréfamarkaði

Viðskiptablaðið ræðir við Agnar Tómas Möller um mögulega bólumyndun á skuldabréfamarkaði vegna gjaldeyrishaftanna. 

Nánar

17.2.2012 Skoðun : Endurgreiðslur vaxta auka líkur á stýrivaxtahækkunum

Valdimar Ármann, sjóðsstjóri hjá GAMMA, segir að auknar endurgreiðslur á vöxtum vegna gengisdómsins geti verið verðbólguhvetjandi og auki líkur á stýrivaxtahækkunum.

Nánar

8.2.2012 Skoðun : Umræða um tap lífeyrissjóðanna á villigötum

Valdimar Ármann, hagfræðingur og sjóðsstjóri hjá GAMMA, skrifar um tap lífeyrissjóðanna árin 2008-2009.

Nánar

7.2.2012 Vísitölur : Verðbréfasjóðir GAMMA í janúar

Einblöðungar Verðbréfasjóðs GAMMA hafa verið uppfærðir með eignasamsetningu sjóðanna, ávöxtun og sýn sjóðstjóra.

Nánar

2.2.2012 Samfélagsmál : GAMMA veitti Verðlaun Skúla Fógeta í fyrsta sinn

GAMMA veitti nýverið Verðlaun Skúla Fógeta í fyrsta sinn fyrir bestu meistararitgerð á sviði fjármála og efnahagsmála. Tvær ritgerðir skiptu með sér fyrstu verðlaununum.

Nánar

1.2.2012 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA febrúar 2012

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok janúar, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir febrúar.

Nánar

Eldri fréttir