Fréttir



28.4.2017 Samfélagsmál : Anish Giri sigraði á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Hollendingurinn Anish Giri sigraði landa sinn Erwin I‘Ami í úrslitaskákinni. Margir hafa boðað komu sína að ári.

Nánar

28.4.2017 Starfsemi : Tímamót hjá GAMMA: EQUITY FUND

GAMMA Equity Fund var stofnaður fyrir fjórum árum síðan og hefur gengi sjóðsins nú tvöfaldast. 

Nánar

27.4.2017 Starfsemi : Sölvi Blöndal hefur verið valinn hagfræðingur ársins.

Sölvi Blöndal, hagfræðingur hjá GAMMA, heiðraður fyrir yfirgripsmikla þekkingu á íslenskum fasteignamarkaði og frumkvöðlastarf í íslensku tónlistarlífi.

Nánar

25.4.2017 Samfélagsmál : Indverskt strandhögg á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Leikar eru farnir að æsast á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Baráttan var mikil á efstu borðunum í sjöundu umferð í gær. 

Nánar

18.4.2017 Samfélagsmál : GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2017 hefst á miðvikudag

Fjármálaráðherra teflir við helstu stjörnu Reykjavíkurskákmótsins, Anish Giri, í klukkufjöltefli sem haldið er í Gallerý GAMMA í dag.

Nánar

11.4.2017 Samfélagsmál : GAMMA aðalstyrktaraðili grafíksýningar í New York

GAMMA Capital Management er aðalstyrktaraðili sýningarinnar Other Hats: Icelandic Printmaking hjá Alþjóðlegu grafíkmiðstöðinni í New York (IPCNY).

 

Nánar

3.4.2017 Vísitölur : Vísitölur GAMMA mars 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,4% í mars og nam meðaldagsveltan 11,4 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 1,0% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 1,1% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 2,1%.

Nánar

Eldri fréttir