Fréttir



9.5.2018 Skoðun : Kalda gjaldmiðlastríðið og Ísland

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, skrifar í grein í Fréttablaðinu í dag um hræringar á erlendum gjaldeyrismörkuðum og áhrif þess á Ísland

Nánar

3.5.2018 Starfsemi : Rekstrarumhverfið á eyríkinu Íslandi

Á dögunum fór fram ráðstefna í Hörpu undir yfirskriftinni „Rekstrarumhverfið á eyríkinu Íslandi''. Ingvi Hrafn Óskarsson, framkvæmdastjóri sérhæfðra fjárfestinga hjá GAMMA, flutti þar erindi.

Nánar

2.5.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA apríl 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,43% í apríl og nam meðaldagsveltan 6,2 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 21,0 milljarða og er 2.843 milljarðar. 

Nánar

Eldri fréttir