Fréttir



20.2.2013 Skoðun : Blikur á lofti?

Efnahagsbatinn hérlendis hefur vakið athygli en kraftur uppsveiflunnar fer dvínandi. Valdimar Ármann hagfræðingur og sjóðsstjóri hjá GAMMA veltir stöðunni fyrir sér í grein á visir.is.

Nánar

12.2.2013 Skoðun : Markmiðið er myntfrelsi

Lýður Þór Þorgeirsson, sjóðsstjóri hjá GAMMA, segir að umræðan um gjaldeyrismálin snúist í raun um viðskiptafrelsi. Þá bendir hann á að erfitt sé að sjá hvernig Íslendingar eigi að geta brotist úr höftum án þess að krónunni sé skipt út fyrir gjaldeyri sem gjaldgengur er erlendis.

Nánar

5.2.2013 Skoðun Útgáfa : Why Iceland? gefin út í Japan

Bókin Why Iceland? eftir Dr. Ásgeir Jónsson var gefin út í Japan nú í desember hjá forlaginu Shinsensha. Jákvæðir dómar hafa birtst um bókina í virtustu viðskiptaritum Japans í framhaldinu.

Nánar

4.2.2013 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA febrúar 2013

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok janúar, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir febrúar.

Nánar

Eldri fréttir