Fréttir



12.11.2009 Skoðun : Vaxandi verðbólguvæntingar á skuldabréfamarkaðnum

Í frétt í Morgunblaðinu í dag kemur fram að samkvæmt Skuldabréfavísitölum GAMMA þá hefur verðbólguálag á skuldabréfamarkaðnum aukist að undanförnu.

Nánar

6.11.2009 Skoðun : Dulbúin vaxtahækkun Seðlabanka Íslands?

Í pistli dagsins er fjallað um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans síðan í gær. ,, Enn og aftur erum við gagnrýnir á það vaxtastig sem Seðlabankinn er að reyna að halda hér uppi og með ólíkindum er að heyra að á fundinum í gær kom fram að Seðlabankinn telji að samdráttur í einkaneyslu og vöxtur á atvinnuleysi hafi nú náð hámarki og nú fari að horfa til betri tíma?"

Nánar

3.11.2009 Skoðun : Vinnureglur fjárfestis

Í pistli sínum í dag fjallar Róbert Helgason um nokkrar vinnureglur sem gott er að tileinka sér við fjárfestingar, einnig bendir hann á áhugaverðar bækur um fjárfestingar.

Nánar

2.11.2009 Starfsemi Vísitölur : Ný þjónusta: Dagleg skuldabréfavísitala

Meðfylgjandi frétt birtist á visir.is ,,Frá og með deginum í dag mun visir.is birta daglega skuldabréfavísitölu dagsins. Vísitalan er unnin af GAM Management hf. (GAMMA) sem er óháð og sérhæft ráðgjafar- og sjóðastýringarfyrirtæki með starfsleyfi frá FME og heimild til fjárfestingarráðgjafar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki."

Nánar

2.11.2009 Starfsemi Vísitölur : GAMMA hefur birtingu Skuldabréfavísitalna GAMMA

GAMMA mun frá og með deginum í dag birta opinberlega Skuldabréfavísitölur GAMMA sem við reiknum daglega.  Vísitölurnar sýna heildarávöxtun útgefinna íbúðabréfa, ríkisbréfa og spariskírteina, hlutfallsvigtað miðað við markaðsverðmæti hvers bréfs í hlutfalli af heildarmarkaðsverðmæti skuldabréfa í vísitölunni. Um er að ræða stórt skref í því að bæta aðgengi og upplýsingajöf fyrir almennra fjárfesta að íslenskum skuldabréfamarkaði.

Nánar

Eldri fréttir