Fréttir



27.9.2013 Starfsemi : Hálfs árs rekstrarsaga EQUITY & CREDIT

Fjárfestingarsjóðir GAMMA, EQUITY og CREDIT hafa náð 6 mánaða rekstrarsögu. Ávöxtun þeirra var 8,08% og 3,18%. Sjóðirnir eru rafrænt skráðir og opnir fyrir almenna fjárfesta.
Nánar

25.9.2013 Skoðun Útgáfa : Skýrsla: Sæstrengur og hagur heimila

Að beiðni Landsvirkjunar vann GAMMA ítarlega skýrslu áhrif sæstrengs á afkomu heimila landsins. Skýrslan hefur nú verið birt opinberlega.

Nánar

24.9.2013 Skoðun : Eru íslensk fjármálafyrirtæki spennandi fjárfestingarkostur?

Gísli Hauksson, hagfræðingur og forstjóri GAMMA, hélt erindi á morgunverðarfundi Landsbankans þar sem umfjöllunarefnið var hvort að íslensk fjármálafyrirtæki væru spennandi fjárfestingarkostur.

Nánar

5.9.2013 Starfsemi Vísitölur : Ný vísitala yfir skuldabréf fyrirtækja

GAMMA hefur hafið opinbera birtingu á Fyrirtækjaskuldabréfavísitölu GAMMA. Hin nýja vísitala byggir á svipaðri aðferðafræði og Skuldabréfa- og Hlutabréfavísitölur GAMMA. Vísitölur GAMMA eru okkar framlag til að byggja upp og auka gagnsæi og skilvirkni á íslenskum fjármálamarkaði.

Nánar

2.9.2013 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA september 2013

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok ágúst, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir september.

Nánar

Eldri fréttir