Fréttir



Málstofa GAMMA um erlendar fjárfestingar

7.9.2017 Starfsemi

GAMMA stendur fyrir opinni málstofu um erlendar fjárfestingar í Tjarnarbíói þriðjudaginn 12. september næstkomandi. 

Reisubokfjarfestismalstofa

GAMMA stendur fyrir opinni málstofu um erlendar fjárfestingar í Tjarnarbíói þriðjudaginn 12. september næstkomandi. Reisubók fjárfestis: Hvað gerðist erlendis meðan Íslendingar bjuggu við fjármagnshöft? er yfirskrift málstofunnnar sem hefst kl. 16 og stendur til kl. 19. Boðið verður upp á léttar veitingar.  

Dagskrá:

  • Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, setur fundinn.
  • Örgjaldmiðill fer á flot: Hvert er virði krónunnar? - Dr. Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði og efnahagsráðgjafi GAMMA.
  • Aftur inn á völlinn: Alþjóðleg þróun eignamarkaða 2008-2017 - Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur GAMMA.
  • Heimurinn er undir: Erlendir markaðir og þjónusta GAMMA. - Gísli Hauksson, stjórnarformaður GAMMA.

Takmarkaður sætafjöldi. 

Skráning  

Senda grein