Um félagið

Starfsleyfi GAMMA tekur til reksturs verðbréfasjóða og annarra sjóða um sameiginlega fjárfestingu, fjárfestingarráðgjafar og stýringu á fjármálagerningum.

GAMMA er með um yfir 140 milljarða króna í stýringu fyrir m.a. lífeyrissjóði, tryggingarfélög, innlendar og erlendar bankastofnanir, fyrirtæki og einstaklinga.

Stofnendur félagsins voru Gísli Hauksson hagfræðingur og Agnar Tómas Möller verkfræðingur.

Í stjórn félagsins sitja Hlíf Sturludóttir, Gunnar Sturluson og Sveinn Biering Jónsson.

Umsókn um starf hjá GAMMA sendist á gamma(at)gamma.is