Um félagið

Starfsleyfi GAMMA tekur til reksturs sérhæfðra sjóða.

GAMMA sem er í eigu Kviku banka var stofnað í júní 2008 og stýrir um 38 milljörðum króna fyrir m.a. lífeyrissjóði, tryggingarfélög, stofnanafjárfesta og einstaklinga.

Í stjórn félagsins sitja Einar Hugi Bjarnason, Sigríður Mogensen og Halldór Snæland.

Umsókn um starf hjá GAMMA sendist á gamma(at)gamma.is