Um félagið

Starfsleyfi GAMMA tekur til reksturs verðbréfasjóða og annarra sjóða um sameiginlega fjárfestingu, fjárfestingarráðgjafar og stýringu á fjármálagerningum.

GAMMA sem er í eigu Kviku Banka var stofnað í júní 2008 og stýrir um 110 milljörðum króna fyrir m.a. lífeyrissjóði, tryggingarfélög, stofnanafjárfesta og einstaklinga.

Í stjórn félagsins sitja Andri Vilhjálmur Sigurðsson, Hlíf Sturludóttir og Anna Rut Ágústsdóttir.

Umsókn um starf hjá GAMMA sendist á gamma(at)gamma.is