Little Sun
Little Sun er sólarljós hannað af Ólafi Elíassyni í samstarfi við verkfræðinginn Frederik Ottesen til að gefa sem flestum kost á visvænum ljósgjafa.
Tilgangur
Rúmlega einn og hálfur milljarður manna um allan heim lifir án raflýsingar. Little Sun er hágæða LED ljós með öflugri sólarrafhlöðu sem er þróað til veita órafvæddum samfélögum aðgang að hreinum og áreiðanlegum ljósgjafa á viðráðanlegu verði.
Viðskiptahugmyndin

Þegar þú kaupir Little Sun ljósið niðurgreiðir þú samskonar ljós fyrir íbúa svæða utan rafveitu.
Little Sun er í dag selt í meira en 10 Afríkulöndum auk löndum Evrópu, í Kanada, Ástralíu, Japan og Bandaríkjunum. Auk þess hafa 200 afrískir frumkvöðlar byrjað að panta og selja ljósin og sjá sér hag í því.
Lýstu upp tilveruna og fjárfestu í hönnun eftir Ólaf Elíasson.