Laurent Lavigne Du Cadet

Forstjóri GAMMA New York 

Doktorsgráða í Alþjóðaviðskiptum 

Netfang: ll@gcmcapital.com

Sími: +1 202 569 9995

 

Laurent hefur yfir tuttugu ára reynslu úr fjármálaheiminum, þá hefur hann mest verið í stjórnunarstöðum í fjárfestingabönkum og fjármálatengdum verkefnum. Hann hefur unnið í Bandaríkjunum, Evrópu og Mið Austurlöndunum. Seinast starfaði hann sem yfirráðgjafi hjá stærstu lögfræðistofu heims, Dentons LLP. Fyrir það sem aðstoðarforstjóri Bandaríska fjármálabankans Taylor-Delongh, forstjóri fjármálabankans Amwal í Quatar, framkvæmdastjóri Dubai Islamic Bank og eigandi og stjórnandi Alternative Finance Partners í London.

Laurent er með Doktorsgráðu frá háskólanum Paris Dauphine í alþjóðaviðskiptum og MBA próf í fjármálum frá viðskiptaskólanum NEOMA.