Hildur Björk Guðmundsdóttir

Móttaka

 

Hildur Björk er útskrifuð af hönnunarbraut Tækniskóla Íslands. Hún hefur einnig lokið ýmsum námskeiðum tengd sölu- og markaðsmálum svo og einkaþjálfaraprófi. Hildur Börk hefur unnið sem sölu- og verslunarstjóri til margra ára ásamt því að hafa unnið sem einkaþjálfari. Hún rak sitt eigið fyrirtæki í um 6 ár.