Helgi Bergs

Framkvæmdastjóri London skrifstofu

M.Sc. vélaverkfræði 

Netfang: helgi.bergs(at)gcmcapital.com 

Sími: +44 (0) 207 429 2200

Helgi gegnir stöðu framkvæmdastjóra GAMMA í Zürich. 
Helgi hefur tveggja áratuga reynslu af störfum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Hann stýrði fjárfestingabankastarfsemi Kaupþings samstæðunnar frá London á árunum 2005 til 2008 og var þar áður framkvæmdastjóri Kaupþings í London. Helgi starfaði áður hjá Iceland Seafood International og hefur á undanförnum árum stýrt miðlunarstarfsemi verðbréfafyrirtækisins Birwood í London.

Helgi er vélaverkfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands.